Tekur þátt í rússneskri tónlistarkeppni Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar 27. nóvember 2019 07:15 Ásta Dóra Finnsdóttir píanóleikari. Fréttablaðið/Þórsteinn Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari, tekur þátt í einni stærstu tónlistarkeppni Rússlands sem er að hluta til sjónvarpað um allt Rússland og einnig á netinu. Ásta Dóra komst í gegnum forvalið og er einn af sextán keppendum sem keppa á píanó. Þetta er í annað sinn sem Ásta Dóra tekur þátt í þessari keppni. Í fyrra lenti hún í 4.-6. sæti. Í Rússlandi er keppt í þremur umferðum, fyrsta umferð verður 2. desember. Helmingur keppenda kemst í aðra umferð sem er þann 3. desember. Einvörðungu þrír komast svo í 3. umferð sem er haldin þann 9. desember. Ásta Dóra er nemandi við MÍT (Menntaskóli í tónlist) og er kennari hennar Peter Máté. Hún er einnig nemandi við Barratt Due í Ósló, Noregi, og er kennari hennar þar Marina Pliassova frá Rússlandi. Hún hefur núna farið rúmlega tuttugu sinnum til Óslóar til að sækja einkatíma, masterklassa og fyrirlestra. Hún hefur á þessu ári einnig farið til Danmerkur, Finnlands og Grikklands til að sækja masterklassa og einnig til að koma fram á tónleikum. Birtist í Fréttablaðinu Íslendingar erlendis Menning Tónlist Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari, tekur þátt í einni stærstu tónlistarkeppni Rússlands sem er að hluta til sjónvarpað um allt Rússland og einnig á netinu. Ásta Dóra komst í gegnum forvalið og er einn af sextán keppendum sem keppa á píanó. Þetta er í annað sinn sem Ásta Dóra tekur þátt í þessari keppni. Í fyrra lenti hún í 4.-6. sæti. Í Rússlandi er keppt í þremur umferðum, fyrsta umferð verður 2. desember. Helmingur keppenda kemst í aðra umferð sem er þann 3. desember. Einvörðungu þrír komast svo í 3. umferð sem er haldin þann 9. desember. Ásta Dóra er nemandi við MÍT (Menntaskóli í tónlist) og er kennari hennar Peter Máté. Hún er einnig nemandi við Barratt Due í Ósló, Noregi, og er kennari hennar þar Marina Pliassova frá Rússlandi. Hún hefur núna farið rúmlega tuttugu sinnum til Óslóar til að sækja einkatíma, masterklassa og fyrirlestra. Hún hefur á þessu ári einnig farið til Danmerkur, Finnlands og Grikklands til að sækja masterklassa og einnig til að koma fram á tónleikum.
Birtist í Fréttablaðinu Íslendingar erlendis Menning Tónlist Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira