Jól eftir ástvinamissi Hulda Guðmundsdóttir skrifar 27. nóvember 2019 08:00 Aðventa, jól og áramót eru syrgjendum oft afar erfiður tími. Það reynir mjög á að undirbúa fjölskylduhátíð þegar hugurinn er hjá ástvini sem ekki fær að njóta hátíðanna með ykkur. Allt minnir á missinn og sorgin getur steypst yfir eins og alda, oft án fyrirvara í hinum ýmsu aðstæðum. Því er gott að huga að því að undirbúa þennan tíma eins og hægt er, en gerið ekki of miklar kröfur til ykkar. Einbeitið ykkur að því sem þið treystið ykkur til að gera og látið svo aðra vita hvaða leið þið veljið. Sr. Halldór Reynisson hefur langa reynslu af samfylgd með syrgjendum. Fimmtudagskvöldið 28. nóvember verður hann með erindi á vegum Sorgarmiðstöðvar í salnum Hvammi á Grand Hóteli í Reykjavík. Þar miðlar hann því sem gefist hefur vel þegar kemur að því að halda jól í skugga ástvinamissis. Verið öll velkomin.Höfundur er formaður Sorgarmiðstöðvar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölskyldumál Jól Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Aðventa, jól og áramót eru syrgjendum oft afar erfiður tími. Það reynir mjög á að undirbúa fjölskylduhátíð þegar hugurinn er hjá ástvini sem ekki fær að njóta hátíðanna með ykkur. Allt minnir á missinn og sorgin getur steypst yfir eins og alda, oft án fyrirvara í hinum ýmsu aðstæðum. Því er gott að huga að því að undirbúa þennan tíma eins og hægt er, en gerið ekki of miklar kröfur til ykkar. Einbeitið ykkur að því sem þið treystið ykkur til að gera og látið svo aðra vita hvaða leið þið veljið. Sr. Halldór Reynisson hefur langa reynslu af samfylgd með syrgjendum. Fimmtudagskvöldið 28. nóvember verður hann með erindi á vegum Sorgarmiðstöðvar í salnum Hvammi á Grand Hóteli í Reykjavík. Þar miðlar hann því sem gefist hefur vel þegar kemur að því að halda jól í skugga ástvinamissis. Verið öll velkomin.Höfundur er formaður Sorgarmiðstöðvar.
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar