500 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði á fimm árum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. nóvember 2019 13:37 Í dag verður opnað fyrir umsóknir um styrki úr nýjum Loftslagssjóði. Vísir/Vilhelm Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga. Loftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu á loftslagsmálum að sögn Hildar Knútsdóttur, stjórnarformanns Loftslagssjóðs. „Það geta allir sótt um í sjóðinn. Við ákváðum að hafa þetta bara alveg opið núna af því að við vildum ekki útiloka neinar frábærar hugmyndir fyrir fram þannig að það geta bara núna allir sótt um í sjóðinn, hvort sem það eru félagasamtök eða stofnanir eða sveitarfélög eða einstaklingar eða fyrirtæki en það styrkir umsóknir ef að það er samstarf,“ segir Hildur. Í hádeginu fór fram kynningarfundur um sjóðinn en í dag verður opnað fyrir umsóknir. „Núna verður lagt til sjóðsins 140 milljónir, það eru sem sagt peningar sem að renna til hans 2019 og 2020. Það eru um 140 milljónir núna en þetta eru sem sagt 500 milljónir á fimm árum.“ Það ræðst af fjölda og gæðum umsókna hversu mörgum styrkjum verður úthlutað. „Styrkirnir til kynningar og fræðslu eru að hámarki fimm milljónir og styrkirnir til nýsköpunarverkefna eru að hámarki 10 milljónir og við erum ekki búin að ákveða hversu margir styrkir fara í hvern flokk, það verða bara óháðir sérfræðingar sem eru skipaðir af Rannís sem fara yfir umsóknirnar,“ segir Hildur. Loftslagsmál Nýsköpun Umhverfismál Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira
Fimmhundruð milljónum verður úthlutað úr Loftslagssjóði á næstu fimm árum. Formlega verður opnað fyrir umsóknir í sjóðinn í dag en stjórnarformaður segist þegar skynja mikinn áhuga. Loftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Hlutverk sjóðsins er að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu á loftslagsmálum að sögn Hildar Knútsdóttur, stjórnarformanns Loftslagssjóðs. „Það geta allir sótt um í sjóðinn. Við ákváðum að hafa þetta bara alveg opið núna af því að við vildum ekki útiloka neinar frábærar hugmyndir fyrir fram þannig að það geta bara núna allir sótt um í sjóðinn, hvort sem það eru félagasamtök eða stofnanir eða sveitarfélög eða einstaklingar eða fyrirtæki en það styrkir umsóknir ef að það er samstarf,“ segir Hildur. Í hádeginu fór fram kynningarfundur um sjóðinn en í dag verður opnað fyrir umsóknir. „Núna verður lagt til sjóðsins 140 milljónir, það eru sem sagt peningar sem að renna til hans 2019 og 2020. Það eru um 140 milljónir núna en þetta eru sem sagt 500 milljónir á fimm árum.“ Það ræðst af fjölda og gæðum umsókna hversu mörgum styrkjum verður úthlutað. „Styrkirnir til kynningar og fræðslu eru að hámarki fimm milljónir og styrkirnir til nýsköpunarverkefna eru að hámarki 10 milljónir og við erum ekki búin að ákveða hversu margir styrkir fara í hvern flokk, það verða bara óháðir sérfræðingar sem eru skipaðir af Rannís sem fara yfir umsóknirnar,“ segir Hildur.
Loftslagsmál Nýsköpun Umhverfismál Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Sjá meira