Ekki verið að binda endi á drauma Akureyringa um millilandaflugvöll Andri Eysteinsson skrifar 28. nóvember 2019 20:45 Ekki er verið að binda enda á drauma Eyfirðinga um millilandaflugvöll á Akureyri með fyrirhugaðri uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar svo hann geti betur þjónað sem varaflugvöllur í millilandaflugvelli. Stýrihópur á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins skilaði í dag skýrslu um flugvallarkosti á suðvesturhorni landsins. Á fundinum í dag kom fram að ráðast eigi í tveggja milljarða króna framkvæmdir við Egilsstaðaflugvöll en ekkert slíkar áætlanir eru fyrir hendi fyrir Akureyrarflugvöll. „Það er mikill pólitískur stuðningur við að stuðla við þá stefnu ríkisstjórnarinnar um að opna fleiri gáttir inn á landið, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson sem ræddi við Þóri Guðmundsson í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Bætti Sigurður Ingi við að sú stefna hafi gengið hvað best á Akureyri. En til þess að bæta flugöryggi sé ódýrast, skilvirkast og hagkvæmast að gera það á Egilsstöðum. „Loksins erum við komin með svör við öllum spurningunum, nú þurfum við að fá svör við því sem hefur verið haldið fram að hafi legi fyrir áður en það er ekki. Veðurfarsrannsóknir í tvö ár, rannsóknir á vatnsvernd og fleiri umhverfisþáttum, frekari flugprófanir. Á sama tíma ætlum við að gera aðra þætti eins og að kanna áhrifin af því að færa innanlandsflug í Hvassahraun. Eftir tvö ár höfum við þá öll gögn í höndunum til þess að geta tekið ákvörðun, segir Sigurður Ingi og minnir á að í skýrslunni segir að það geti tekið 15-17 ár að byggja, flugvöll. Við erum þá að segja það hér að Reykjavíkurflugvöllur verður í Vatnsmýrinni næstu 17 ár. Sigurður sagði ferlið ekki komið á þann stað að hægt sé að segja til um hvort fengið verði til erlent fyrirtæki sem sérhæfi sig í byggingu og rekstri flugvalla. Sigurður segir þá að það sé gríðarlega mikilvægt þegar tekin er ákvörðun um hvort ráðast skuli í svo miklar framkvæmdir, framkvæmdir sem geti haft svo mikil efnahagsleg áhrif, að hafa öll nauðsynleg gögn í höndunum. Skýrslan gefi allar þær upplýsingar sem til þurfi. Akureyri Fréttir af flugi Akureyrarflugvöllur Tengdar fréttir Stefna að því að flytja flugstarfsemi úr Vatnsmýri yfir í Hvassahraun Fullyrt er í samkomulaginu að samstarfsaðilarnir séu sammála um að stefnt skuli að því að flytja núverandi flugstarfsemi út Vatnsmýrinni yfir á nýjan flugvöll í Hvassahrauni, reynist það vænlegur kostur að loknum rannsóknum. 28. nóvember 2019 17:50 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Ekki er verið að binda enda á drauma Eyfirðinga um millilandaflugvöll á Akureyri með fyrirhugaðri uppbyggingu Egilsstaðaflugvallar svo hann geti betur þjónað sem varaflugvöllur í millilandaflugvelli. Stýrihópur á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins skilaði í dag skýrslu um flugvallarkosti á suðvesturhorni landsins. Á fundinum í dag kom fram að ráðast eigi í tveggja milljarða króna framkvæmdir við Egilsstaðaflugvöll en ekkert slíkar áætlanir eru fyrir hendi fyrir Akureyrarflugvöll. „Það er mikill pólitískur stuðningur við að stuðla við þá stefnu ríkisstjórnarinnar um að opna fleiri gáttir inn á landið, sagði Sigurður Ingi Jóhannsson sem ræddi við Þóri Guðmundsson í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Bætti Sigurður Ingi við að sú stefna hafi gengið hvað best á Akureyri. En til þess að bæta flugöryggi sé ódýrast, skilvirkast og hagkvæmast að gera það á Egilsstöðum. „Loksins erum við komin með svör við öllum spurningunum, nú þurfum við að fá svör við því sem hefur verið haldið fram að hafi legi fyrir áður en það er ekki. Veðurfarsrannsóknir í tvö ár, rannsóknir á vatnsvernd og fleiri umhverfisþáttum, frekari flugprófanir. Á sama tíma ætlum við að gera aðra þætti eins og að kanna áhrifin af því að færa innanlandsflug í Hvassahraun. Eftir tvö ár höfum við þá öll gögn í höndunum til þess að geta tekið ákvörðun, segir Sigurður Ingi og minnir á að í skýrslunni segir að það geti tekið 15-17 ár að byggja, flugvöll. Við erum þá að segja það hér að Reykjavíkurflugvöllur verður í Vatnsmýrinni næstu 17 ár. Sigurður sagði ferlið ekki komið á þann stað að hægt sé að segja til um hvort fengið verði til erlent fyrirtæki sem sérhæfi sig í byggingu og rekstri flugvalla. Sigurður segir þá að það sé gríðarlega mikilvægt þegar tekin er ákvörðun um hvort ráðast skuli í svo miklar framkvæmdir, framkvæmdir sem geti haft svo mikil efnahagsleg áhrif, að hafa öll nauðsynleg gögn í höndunum. Skýrslan gefi allar þær upplýsingar sem til þurfi.
Akureyri Fréttir af flugi Akureyrarflugvöllur Tengdar fréttir Stefna að því að flytja flugstarfsemi úr Vatnsmýri yfir í Hvassahraun Fullyrt er í samkomulaginu að samstarfsaðilarnir séu sammála um að stefnt skuli að því að flytja núverandi flugstarfsemi út Vatnsmýrinni yfir á nýjan flugvöll í Hvassahrauni, reynist það vænlegur kostur að loknum rannsóknum. 28. nóvember 2019 17:50 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Stefna að því að flytja flugstarfsemi úr Vatnsmýri yfir í Hvassahraun Fullyrt er í samkomulaginu að samstarfsaðilarnir séu sammála um að stefnt skuli að því að flytja núverandi flugstarfsemi út Vatnsmýrinni yfir á nýjan flugvöll í Hvassahrauni, reynist það vænlegur kostur að loknum rannsóknum. 28. nóvember 2019 17:50