David Villa leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2019 10:00 Villa með heimsmeistarabikarinn. vísir/getty David Villa ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu í Japan lýkur. Hann er markahæsti leikmaður spænska landsliðsins frá upphafi með 59 mörk.After 19 years as a professional, I have decided to retire from playing football at the end of this season. Thank you to all the teams, coaches and teammates that have allowed me to enjoy this dreamed career. Thank you to my family, that has always been there to support me. pic.twitter.com/E82vb3tNwT — David Villa (@Guaje7Villa) November 13, 2019 Villa varð Evrópumeistari með Spáni 2008 og heimsmeistari tveimur árum síðar. Hann varð markakóngur á EM 2008 og þriðji markahæstur á HM 2010. Eftir fimm ár í herbúðum Valencia gekk Villa í raðir Barcelona 2010. Hann varð þrisvar sinnum Spánarmeistari, einu sinni bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari með Barcelona. Hann skoraði í sigri Barcelona á Manchester United, 3-1, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2011. Villa varð einnig Spánarmeistari með Atlético Madrid og bikarmeistari með Real Zaragoza og Valencia.David Villa retires with quite a trophy cabinet: La Liga Copa del Rey Champions League Euro 2008 World Cup 2010 pic.twitter.com/Uep3nTNr6j — Goal (@goal) November 13, 2019 Árið 2014 fór Villa til Bandaríkjanna og lék með New York City í fjögur ár. Hann samdi svo við Vissel Kobe í Japan í lok síðasta árs. Villa, sem verður 38 ára 1. desember, hefur alls skorað 376 mörk í 752 leikjum með félagsliðum á ferlinum. Spánn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
David Villa ætlar að leggja skóna á hilluna þegar tímabilinu í Japan lýkur. Hann er markahæsti leikmaður spænska landsliðsins frá upphafi með 59 mörk.After 19 years as a professional, I have decided to retire from playing football at the end of this season. Thank you to all the teams, coaches and teammates that have allowed me to enjoy this dreamed career. Thank you to my family, that has always been there to support me. pic.twitter.com/E82vb3tNwT — David Villa (@Guaje7Villa) November 13, 2019 Villa varð Evrópumeistari með Spáni 2008 og heimsmeistari tveimur árum síðar. Hann varð markakóngur á EM 2008 og þriðji markahæstur á HM 2010. Eftir fimm ár í herbúðum Valencia gekk Villa í raðir Barcelona 2010. Hann varð þrisvar sinnum Spánarmeistari, einu sinni bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari með Barcelona. Hann skoraði í sigri Barcelona á Manchester United, 3-1, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2011. Villa varð einnig Spánarmeistari með Atlético Madrid og bikarmeistari með Real Zaragoza og Valencia.David Villa retires with quite a trophy cabinet: La Liga Copa del Rey Champions League Euro 2008 World Cup 2010 pic.twitter.com/Uep3nTNr6j — Goal (@goal) November 13, 2019 Árið 2014 fór Villa til Bandaríkjanna og lék með New York City í fjögur ár. Hann samdi svo við Vissel Kobe í Japan í lok síðasta árs. Villa, sem verður 38 ára 1. desember, hefur alls skorað 376 mörk í 752 leikjum með félagsliðum á ferlinum.
Spánn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira