Bein útsending: Engin fátækt í háskerpu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2019 11:15 Sigrún Ólafsdóttir, prófessor við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild, Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent við Deild menntunar og margbreytileika, Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri fara yfir málin. Engin fátækt í háskerpu er yfirskrift fundar í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag klukkan 12:30. Um er að ræða annan fundinn í viðburðarröð HÍ um helstu áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir. Streymt er beint frá fundinum og má nálgast streymið á Vísi. Fyrsta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna snýst um að útrýma fátækt í allri sinni mynd alls staðar eigi síðar en 2030. Sigrún Ólafsdóttir, prófessor við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild, Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent við Deild menntunar og margbreytileika, Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, fjalla um baráttuna við að útrýma fátækt bæði hér heima og erlendis í öðrum viðburði raðarinnar Háskólinn og heimsmarkmiðin. Um viðburðaröðina Sameinuðu þjóðirnar hafa skilgreint sautján heimsmarkmið sem lýsa stærstu viðfangsefnum og helstu áskorunum sem þjóðir heims standa nú frammi fyrir. Öll aðildarríki samtakanna hafa samþykkt að innleiða markmiðin. Þegar horft er til markmiðanna er ljóst að margt er undir og því gríðarlega mikilvægt að sérfræðiþekking og rannsóknir séu nýttar til lausnar á þeim viðamiku áskorunum sem heimsmarkmiðin lýsa. Háskóli Íslands leggur mikla áherslu á að þekkingarsköpun og rannsóknir við skólann hafi víðtæk áhrif og takist á við þær flóknu áskoranir sem Ísland og heimurinn standa frammi fyrir. Þess vegna hefur skólinn ýtt úr vör nýrri viðburðaröð, sem hefur fengið heitið Háskólinn og heimsmarkmiðin, þar sem áhersla verður á öll sjálfbærnimarkmiðin sautján og skrefin sem taka þarf til þess að ná þeim. Viðburðaröðin er haldin í samvinnu við Stjórnarráðið. Eitt heimsmarkmið verður tekið fyrir í hverri viðburðalotu þar sem framúrskarandi fræðimönnum frá öllum fræðasviðum Háskóla Íslands verður teflt fram ásamt lykilfólki úr íslensku samfélagi, til að kryfja og ræða þau brýnu verkefni sem tengjast hverju markmiði. Félagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Engin fátækt í háskerpu er yfirskrift fundar í hátíðarsal Háskóla Íslands í dag klukkan 12:30. Um er að ræða annan fundinn í viðburðarröð HÍ um helstu áskoranir sem þjóðir heims standa frammi fyrir. Streymt er beint frá fundinum og má nálgast streymið á Vísi. Fyrsta heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna snýst um að útrýma fátækt í allri sinni mynd alls staðar eigi síðar en 2030. Sigrún Ólafsdóttir, prófessor við Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild, Berglind Rós Magnúsdóttir, dósent við Deild menntunar og margbreytileika, Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar og Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, fjalla um baráttuna við að útrýma fátækt bæði hér heima og erlendis í öðrum viðburði raðarinnar Háskólinn og heimsmarkmiðin. Um viðburðaröðina Sameinuðu þjóðirnar hafa skilgreint sautján heimsmarkmið sem lýsa stærstu viðfangsefnum og helstu áskorunum sem þjóðir heims standa nú frammi fyrir. Öll aðildarríki samtakanna hafa samþykkt að innleiða markmiðin. Þegar horft er til markmiðanna er ljóst að margt er undir og því gríðarlega mikilvægt að sérfræðiþekking og rannsóknir séu nýttar til lausnar á þeim viðamiku áskorunum sem heimsmarkmiðin lýsa. Háskóli Íslands leggur mikla áherslu á að þekkingarsköpun og rannsóknir við skólann hafi víðtæk áhrif og takist á við þær flóknu áskoranir sem Ísland og heimurinn standa frammi fyrir. Þess vegna hefur skólinn ýtt úr vör nýrri viðburðaröð, sem hefur fengið heitið Háskólinn og heimsmarkmiðin, þar sem áhersla verður á öll sjálfbærnimarkmiðin sautján og skrefin sem taka þarf til þess að ná þeim. Viðburðaröðin er haldin í samvinnu við Stjórnarráðið. Eitt heimsmarkmið verður tekið fyrir í hverri viðburðalotu þar sem framúrskarandi fræðimönnum frá öllum fræðasviðum Háskóla Íslands verður teflt fram ásamt lykilfólki úr íslensku samfélagi, til að kryfja og ræða þau brýnu verkefni sem tengjast hverju markmiði.
Félagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira