Þegar það eina sem mig dreymdi um var að sitja í rólegheitum og slaka á Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar 11. desember 2019 08:00 It's the most wonderfull time of the year hefur verið sungið margoft, og jú ég er alveg sammála, desember er alveg dásamlegur og jólin eru algjörlega mín uppáhalds hátíð. En þetta er líka sá tími ársins sem margar af okkur standa á haus (stundum bókstaflega ef ykkur vantar hugmynd fyrir samverudagatalið) svo að allt verði klárt kl. 6 á aðfangadag. Ekki hafa áhyggjur, þetta er ekki enn ein greinum um „jólin koma þó að það sé ekki búið að bóna gólfin“ heldur datt mér í hug að segja ykkur frá því þegar ég ætlaði að eiga rólega stund með sjálfri mér en það fór ekki alveg þannig. Okey, ég var sem sagt að reyna að koma ofurjólaspenntu börnunum mínum í skólann og það helst án þess að missa af strætó. Pabbi þeirra var farinn í vinnuna þannig að þetta voru þau tvö og ég ein, pínu ójafn leikur. „Þetta er allt í lagi Kristbjörg, komdu þeim bara í úlpurnar, þú getur sest niður þegar þú ert komin á stoppustöðina.“ „Vettlingar finnast ekki? Anda rólega, strætóferðin verður yndisleg.“ „Sonurinn vill vera með húfu systur sinnar? Semdu við hann og bjóddu honum buff í staðinn. Það verður enginn sem truflar þig í strætó “. Þetta voru þær hugsanir sem flugu í gegn hjá mér á meðan ég horfði á klukkuna þjóta áfram (strætó bíður nefnilega ekki eftir neinum). Jæja, nestið var komið í töskur, húfur og vettlingar á sínum stað, útihurðinni lokað og ég gjörsamlega sá fyrir mér hinn dásamlega stætó, það hefði ekki komið mér á óvart þó að ég hefði heyrt í englakór. Það eina sem mig dreymdi um var að sitja í friði í þessar 20 mínútur sem það tekur fyrir mig að komast í vinnuna. Strætó kom, ég settist inn og aaahhhhh. Venjulega er vagninn sem ég tek troðinn af framhaldsskólanemum en núna var hann tómur, allir komnir í jólafrí og í útvarpinu var yndisleg jólatónlist. Himneskt. En þegar vagninn kom á næstu stoppustöð þá kom inn heill leikskóli af börnum með kennurum. Sem sagt rólega ferðin mín í vinnuna breyttist í „nei, þú mátt ekki sitja þarna, þú verður að sitja þar sem ég sé þig.“ „Ef þú tekur húfuna af þér getur þú týnt henni og þér verður kalt.“ „Allir að sitja í sætunum sínum, þið getið dottið ef þið eruð að labba um.“ „Eigum við að syngja saman?“ Og með það flúði rólegheitahugmyndin mín út um gluggann.It's the most wonderful time of the yearWith the kids jingle bellingAnd everyone telling you be of good cheer Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Kristbjörg Ólafsdóttir Mest lesið Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Klaufaskapur og reynsluleysi? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Sjá meira
It's the most wonderfull time of the year hefur verið sungið margoft, og jú ég er alveg sammála, desember er alveg dásamlegur og jólin eru algjörlega mín uppáhalds hátíð. En þetta er líka sá tími ársins sem margar af okkur standa á haus (stundum bókstaflega ef ykkur vantar hugmynd fyrir samverudagatalið) svo að allt verði klárt kl. 6 á aðfangadag. Ekki hafa áhyggjur, þetta er ekki enn ein greinum um „jólin koma þó að það sé ekki búið að bóna gólfin“ heldur datt mér í hug að segja ykkur frá því þegar ég ætlaði að eiga rólega stund með sjálfri mér en það fór ekki alveg þannig. Okey, ég var sem sagt að reyna að koma ofurjólaspenntu börnunum mínum í skólann og það helst án þess að missa af strætó. Pabbi þeirra var farinn í vinnuna þannig að þetta voru þau tvö og ég ein, pínu ójafn leikur. „Þetta er allt í lagi Kristbjörg, komdu þeim bara í úlpurnar, þú getur sest niður þegar þú ert komin á stoppustöðina.“ „Vettlingar finnast ekki? Anda rólega, strætóferðin verður yndisleg.“ „Sonurinn vill vera með húfu systur sinnar? Semdu við hann og bjóddu honum buff í staðinn. Það verður enginn sem truflar þig í strætó “. Þetta voru þær hugsanir sem flugu í gegn hjá mér á meðan ég horfði á klukkuna þjóta áfram (strætó bíður nefnilega ekki eftir neinum). Jæja, nestið var komið í töskur, húfur og vettlingar á sínum stað, útihurðinni lokað og ég gjörsamlega sá fyrir mér hinn dásamlega stætó, það hefði ekki komið mér á óvart þó að ég hefði heyrt í englakór. Það eina sem mig dreymdi um var að sitja í friði í þessar 20 mínútur sem það tekur fyrir mig að komast í vinnuna. Strætó kom, ég settist inn og aaahhhhh. Venjulega er vagninn sem ég tek troðinn af framhaldsskólanemum en núna var hann tómur, allir komnir í jólafrí og í útvarpinu var yndisleg jólatónlist. Himneskt. En þegar vagninn kom á næstu stoppustöð þá kom inn heill leikskóli af börnum með kennurum. Sem sagt rólega ferðin mín í vinnuna breyttist í „nei, þú mátt ekki sitja þarna, þú verður að sitja þar sem ég sé þig.“ „Ef þú tekur húfuna af þér getur þú týnt henni og þér verður kalt.“ „Allir að sitja í sætunum sínum, þið getið dottið ef þið eruð að labba um.“ „Eigum við að syngja saman?“ Og með það flúði rólegheitahugmyndin mín út um gluggann.It's the most wonderful time of the yearWith the kids jingle bellingAnd everyone telling you be of good cheer
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar