Seinni bylgjan: Drullið ykkur til baka Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2019 14:00 FH vann ÍR, 27-32, í Olís-deild karla í fyrradag. FH-ingar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik. Að honum loknum voru þeir ellefu mörkum yfir, 8-19. Arnar Pétursson fór yfir fyrri hálfleikinn í Seinni bylgjunni í gær. Hann sagði að FH-ingar hefðu einfaldlega keyrt yfir ÍR-inga en ellefu af 19 mörkum þeirra í fyrri hálfleik komu eftir hraðar sóknir. „Upplegg Bjarna [Fritzsonar, þjálfara ÍR] í leiknum var ekkert galið. En þeir skiluðu sér seint til baka og þeim var refsað aftur og aftur og aftur,“ sagði Arnar. „ÍR-ingar lentu á vegg en drullið ykkur til baka. Komið ykkur heim.“ Jóhanni Gunnari Einarssyni fannst lítið til frammistöðu ÍR í leiknum koma. „Miðað við hvað ÍR-ingar eru fljótir fram, þeir keyra alltaf hraða miðju, eru þeir ótrúlega seinir til baka. Mér FH-ingar geta labbað í gegnum í vörnina þeirra. Við erum ekki alveg á sömu blaðsíðu með þetta Arnar því mér fannst þeir svo lélegir,“ sagði Jóhann Gunnar. „Þegar 15 mínútur voru búnar af fyrri hálfleik voru ÍR-ingar búnir að skora sex mörk sem er allt í lagi. Þeir skoruðu tvö mörk seinni 15 mínúturnar, bæði úr vítum. Þeir skoruðu ekki úr opnum leik í 15 mínútur.“ ÍR, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Olís-deildarinnar með tíu stig. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. 30. október 2019 21:44 Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. 1. nóvember 2019 08:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. 30. október 2019 21:15 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Sjá meira
FH vann ÍR, 27-32, í Olís-deild karla í fyrradag. FH-ingar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik. Að honum loknum voru þeir ellefu mörkum yfir, 8-19. Arnar Pétursson fór yfir fyrri hálfleikinn í Seinni bylgjunni í gær. Hann sagði að FH-ingar hefðu einfaldlega keyrt yfir ÍR-inga en ellefu af 19 mörkum þeirra í fyrri hálfleik komu eftir hraðar sóknir. „Upplegg Bjarna [Fritzsonar, þjálfara ÍR] í leiknum var ekkert galið. En þeir skiluðu sér seint til baka og þeim var refsað aftur og aftur og aftur,“ sagði Arnar. „ÍR-ingar lentu á vegg en drullið ykkur til baka. Komið ykkur heim.“ Jóhanni Gunnari Einarssyni fannst lítið til frammistöðu ÍR í leiknum koma. „Miðað við hvað ÍR-ingar eru fljótir fram, þeir keyra alltaf hraða miðju, eru þeir ótrúlega seinir til baka. Mér FH-ingar geta labbað í gegnum í vörnina þeirra. Við erum ekki alveg á sömu blaðsíðu með þetta Arnar því mér fannst þeir svo lélegir,“ sagði Jóhann Gunnar. „Þegar 15 mínútur voru búnar af fyrri hálfleik voru ÍR-ingar búnir að skora sex mörk sem er allt í lagi. Þeir skoruðu tvö mörk seinni 15 mínúturnar, bæði úr vítum. Þeir skoruðu ekki úr opnum leik í 15 mínútur.“ ÍR, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð, er í 3. sæti Olís-deildarinnar með tíu stig. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. 30. október 2019 21:44 Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. 1. nóvember 2019 08:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. 30. október 2019 21:15 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Sjá meira
Sigursteinn: Ákváðum að taka þennan slag Þjálfari FH var hæstánægður með sigurinn á ÍR á útivelli. 30. október 2019 21:44
Mætti ekki í viðtal eftir útreið gegn FH: „Þetta er óþolandi“ Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, gaf ekki kost á sér í viðtöl eftir útreiðina gegn FH í Olís-deild karla á mánudagskvöldið. 1. nóvember 2019 08:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - FH 27-32 | Yfirburðir FH-inga FH keyrði yfir ÍR í fyrri hálfleik og lagði þá grunninn að sigrinum. 30. október 2019 21:15