„Mæli eindregið með því að hætta að drekka, það breytti lífi mínu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2019 15:00 Hjónin Björn Ingi Hrafnsson og Kolfinna Von saman á góðri stundu fyrir ekki svo löngu. Þau mætti saman á frumsýningu Jókersins hér á landi. „Nú þegar rétt um fimm mánuðir eru liðnir frá því ég setti tappann í flöskuna, er maður rétt aðeins farinn að átta sig á kostum þess að vera alltaf allsgáður og með kollinn í lagi.“ Svona hefst færsla frá Birni Inga Hrafnssyni, fjölmiðlamanni og ritstjóra Viljans, á Facebook og heldur hann áfram: „Ég er enn bara nýnemi á þessari braut og á mikið eftir ólært, en gleðst yfir hverjum degi þar sem maður er besta útgáfan af sjálfum sér en ekki sú versta, betri faðir barnanna sinna, getur sinnt fjölskyldunni betur, ræktað líkama og sál í stað þess að deyfa tilfinningarnar og fresta því sem þarf að takast á við.“ Björn segist að auki hafa kynnst fjölda fólks í sömu sporum. „Sem biður í sameiningu æðri mátt um aðstoð við að ná tökum á eigin lífi. Ég mæli eindregið með því að hætta að drekka, það breytti lífi mínu.“ Hann fer yfir topp tíu atriði þar sem hann upplifir jákvæða hluti á þessari breytingu í lífi hans: 1. Betra jafnvægi, andlegt og líkamlega. 2. Kvíðinn er horfinn. 3. Maður vaknar í sama standi og þegar maður sofnar og þarf ekki að raða óljósum minningabrotum saman með tilheyrandi vanlíðan. 4. Maður er aldrei þunnur. 5. Maður er alltaf til staðar. 6. Börnin hafa eignast miklu betri föður. 7. Peningasparnaðurinn er mikill. 8. Líkamleg heilsa hefur snarbatnað. 9. Útlit og líðan tekur stakkaskiptum. 10. Maður er hreinskilinn í samskiptum og einlægur. Áfengi og tóbak Heilsa Tímamót Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Sjá meira
„Nú þegar rétt um fimm mánuðir eru liðnir frá því ég setti tappann í flöskuna, er maður rétt aðeins farinn að átta sig á kostum þess að vera alltaf allsgáður og með kollinn í lagi.“ Svona hefst færsla frá Birni Inga Hrafnssyni, fjölmiðlamanni og ritstjóra Viljans, á Facebook og heldur hann áfram: „Ég er enn bara nýnemi á þessari braut og á mikið eftir ólært, en gleðst yfir hverjum degi þar sem maður er besta útgáfan af sjálfum sér en ekki sú versta, betri faðir barnanna sinna, getur sinnt fjölskyldunni betur, ræktað líkama og sál í stað þess að deyfa tilfinningarnar og fresta því sem þarf að takast á við.“ Björn segist að auki hafa kynnst fjölda fólks í sömu sporum. „Sem biður í sameiningu æðri mátt um aðstoð við að ná tökum á eigin lífi. Ég mæli eindregið með því að hætta að drekka, það breytti lífi mínu.“ Hann fer yfir topp tíu atriði þar sem hann upplifir jákvæða hluti á þessari breytingu í lífi hans: 1. Betra jafnvægi, andlegt og líkamlega. 2. Kvíðinn er horfinn. 3. Maður vaknar í sama standi og þegar maður sofnar og þarf ekki að raða óljósum minningabrotum saman með tilheyrandi vanlíðan. 4. Maður er aldrei þunnur. 5. Maður er alltaf til staðar. 6. Börnin hafa eignast miklu betri föður. 7. Peningasparnaðurinn er mikill. 8. Líkamleg heilsa hefur snarbatnað. 9. Útlit og líðan tekur stakkaskiptum. 10. Maður er hreinskilinn í samskiptum og einlægur.
Áfengi og tóbak Heilsa Tímamót Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Sjá meira