Höfuðpaurinn settur í ellefu ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2019 17:00 Mario Balotelli varð mjög reiður og ætlaði að strunsa af velli. Menn náðu hins vegar að tala hann til. Getty/Alessandro Sabattini Stuðningsmenn ítalska knattspyrnufélagsins Hellas Verona urðu uppvísir að kynþáttaníði um helgina sem beindist að Mario Balotelli, leikmanni Brescia. Mario Balotelli sparkaði boltanum upp í stúku og hótaði því að ganga af velli eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníðinu. Hann átti eftir að skora í leiknum en Hellas Verona vann hann á endanum 2-1. Hellas Verona verður refsað fyrir þetta því félagið þarf að loka hluta af leikvangi sínum í næsta heimaleik sínum. Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins úrskurðaði að Poltrone Est stúkan yrði ekki opin á næsta leik liðsins.Hellas Verona have banned the head of their ultras fan group for 11 years after comments about Mario Balotelli. More here https://t.co/2O9ElrFxEapic.twitter.com/fMoVyzYwsq — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019 Ítalska félagið hafði sjálft gripið til sinna aðgerða því höfuðpaurinn í öfgastuðningsmannasveit félagsins hefur verið dæmdur í ellefu ára bann. Sá heitir Luca Castellini og hafði látið það út úr sér að Mario Balotelli gæti aldrei orðið fullgildur Ítali. Verona gaf það út að ummæli Castellini væru alvarleg mótstaða við siðareglur og gildi félagsins. Mario Balotelli sagði að ummæli Castellini ættu ekkert skylt við fótbolta. Mario Balotelli hefur spilað 36 landsleiki fyrir Ítalíu og hjálpaði landsliðinu að komast ío undanúrslitin á EM 2012. Hér fyrir neðan má sjá viðtali við þennan umrædda og umdeilda Luca Castellini. Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Stuðningsmenn ítalska knattspyrnufélagsins Hellas Verona urðu uppvísir að kynþáttaníði um helgina sem beindist að Mario Balotelli, leikmanni Brescia. Mario Balotelli sparkaði boltanum upp í stúku og hótaði því að ganga af velli eftir að hafa orðið fyrir kynþáttaníðinu. Hann átti eftir að skora í leiknum en Hellas Verona vann hann á endanum 2-1. Hellas Verona verður refsað fyrir þetta því félagið þarf að loka hluta af leikvangi sínum í næsta heimaleik sínum. Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins úrskurðaði að Poltrone Est stúkan yrði ekki opin á næsta leik liðsins.Hellas Verona have banned the head of their ultras fan group for 11 years after comments about Mario Balotelli. More here https://t.co/2O9ElrFxEapic.twitter.com/fMoVyzYwsq — BBC Sport (@BBCSport) November 5, 2019 Ítalska félagið hafði sjálft gripið til sinna aðgerða því höfuðpaurinn í öfgastuðningsmannasveit félagsins hefur verið dæmdur í ellefu ára bann. Sá heitir Luca Castellini og hafði látið það út úr sér að Mario Balotelli gæti aldrei orðið fullgildur Ítali. Verona gaf það út að ummæli Castellini væru alvarleg mótstaða við siðareglur og gildi félagsins. Mario Balotelli sagði að ummæli Castellini ættu ekkert skylt við fótbolta. Mario Balotelli hefur spilað 36 landsleiki fyrir Ítalíu og hjálpaði landsliðinu að komast ío undanúrslitin á EM 2012. Hér fyrir neðan má sjá viðtali við þennan umrædda og umdeilda Luca Castellini.
Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira