Dönsku stórliðin horfa til Íslands Anton Ingi Leifsson frá Kaupmannahöfn skrifar 8. nóvember 2019 07:00 Orri Steinn Óskarsson og Hákon Arnar Haraldsson. myndir/fck Dönsk stórlið horfa í ríkara mæli til Íslands í leit að ungum og efnilegum leikmönnum, til þess bæði að styrkja unglingalið félagsins sem og aðalliðin.Nýjasta dæmið er Orri Steinn Óskarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahöfn frá Gróttu. Orri Steinn, sem er einungis fimmtán ára, mun fyrst um sinn spila með U17-ára liði félagsins. Fyrir hjá félaginu leika þeir Kristall Máni Ingason og Hákon Arnar Haraldsson. Kristall gekk í raðir Kaupmannahafnarliðsins í janúar á síðasta ári en Hákon í sumar.Talentafdelingen har sikret sig det 15-årige islandske offensiv-talent Orri Steinn Oskarsson, der tiltræder på vores U17-hold i sommeren 2020 #fcklivthttps://t.co/AIB70daMfR — F.C. København (@FCKobenhavn) November 5, 2019Í sumar gekk Ísak Óli Ólafsson í raðir SönderjyskE og hjá Midtjylland er Mikael Anderson. Báðir leika þeir með U21-árs landsliði Íslands en undantekning er þó hjá Mikael sem hefur leikið lengst af á sínum fótboltaferli í Danmörku. Á dögunum var HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson á reynslu hjá Bröndby en Róbert Orri Þorkellsson, leikmaður Aftureldingar, átti einnig að fara til Bröndby en hann fór ekki vegna meiðsla. Hjörtur Hermannsson leikur með aðalliði Bröndby. Samkvæmt heimildum Vísis eru fleiri ungir íslenskir leikmenn á leið á reynslu hjá Bröndby á næstu dögum og vikum. Eftir sömu heimildum hefur Vísir fengið það staðfest að margir njósnarar fylgjast grannt með yngri landsliðum Íslands um þessar mundir. Danski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Sjá meira
Dönsk stórlið horfa í ríkara mæli til Íslands í leit að ungum og efnilegum leikmönnum, til þess bæði að styrkja unglingalið félagsins sem og aðalliðin.Nýjasta dæmið er Orri Steinn Óskarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahöfn frá Gróttu. Orri Steinn, sem er einungis fimmtán ára, mun fyrst um sinn spila með U17-ára liði félagsins. Fyrir hjá félaginu leika þeir Kristall Máni Ingason og Hákon Arnar Haraldsson. Kristall gekk í raðir Kaupmannahafnarliðsins í janúar á síðasta ári en Hákon í sumar.Talentafdelingen har sikret sig det 15-årige islandske offensiv-talent Orri Steinn Oskarsson, der tiltræder på vores U17-hold i sommeren 2020 #fcklivthttps://t.co/AIB70daMfR — F.C. København (@FCKobenhavn) November 5, 2019Í sumar gekk Ísak Óli Ólafsson í raðir SönderjyskE og hjá Midtjylland er Mikael Anderson. Báðir leika þeir með U21-árs landsliði Íslands en undantekning er þó hjá Mikael sem hefur leikið lengst af á sínum fótboltaferli í Danmörku. Á dögunum var HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson á reynslu hjá Bröndby en Róbert Orri Þorkellsson, leikmaður Aftureldingar, átti einnig að fara til Bröndby en hann fór ekki vegna meiðsla. Hjörtur Hermannsson leikur með aðalliði Bröndby. Samkvæmt heimildum Vísis eru fleiri ungir íslenskir leikmenn á leið á reynslu hjá Bröndby á næstu dögum og vikum. Eftir sömu heimildum hefur Vísir fengið það staðfest að margir njósnarar fylgjast grannt með yngri landsliðum Íslands um þessar mundir.
Danski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fleiri fréttir „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Leik lokið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Sjá meira