Dönsku stórliðin horfa til Íslands Anton Ingi Leifsson frá Kaupmannahöfn skrifar 8. nóvember 2019 07:00 Orri Steinn Óskarsson og Hákon Arnar Haraldsson. myndir/fck Dönsk stórlið horfa í ríkara mæli til Íslands í leit að ungum og efnilegum leikmönnum, til þess bæði að styrkja unglingalið félagsins sem og aðalliðin.Nýjasta dæmið er Orri Steinn Óskarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahöfn frá Gróttu. Orri Steinn, sem er einungis fimmtán ára, mun fyrst um sinn spila með U17-ára liði félagsins. Fyrir hjá félaginu leika þeir Kristall Máni Ingason og Hákon Arnar Haraldsson. Kristall gekk í raðir Kaupmannahafnarliðsins í janúar á síðasta ári en Hákon í sumar.Talentafdelingen har sikret sig det 15-årige islandske offensiv-talent Orri Steinn Oskarsson, der tiltræder på vores U17-hold i sommeren 2020 #fcklivthttps://t.co/AIB70daMfR — F.C. København (@FCKobenhavn) November 5, 2019Í sumar gekk Ísak Óli Ólafsson í raðir SönderjyskE og hjá Midtjylland er Mikael Anderson. Báðir leika þeir með U21-árs landsliði Íslands en undantekning er þó hjá Mikael sem hefur leikið lengst af á sínum fótboltaferli í Danmörku. Á dögunum var HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson á reynslu hjá Bröndby en Róbert Orri Þorkellsson, leikmaður Aftureldingar, átti einnig að fara til Bröndby en hann fór ekki vegna meiðsla. Hjörtur Hermannsson leikur með aðalliði Bröndby. Samkvæmt heimildum Vísis eru fleiri ungir íslenskir leikmenn á leið á reynslu hjá Bröndby á næstu dögum og vikum. Eftir sömu heimildum hefur Vísir fengið það staðfest að margir njósnarar fylgjast grannt með yngri landsliðum Íslands um þessar mundir. Danski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Dönsk stórlið horfa í ríkara mæli til Íslands í leit að ungum og efnilegum leikmönnum, til þess bæði að styrkja unglingalið félagsins sem og aðalliðin.Nýjasta dæmið er Orri Steinn Óskarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahöfn frá Gróttu. Orri Steinn, sem er einungis fimmtán ára, mun fyrst um sinn spila með U17-ára liði félagsins. Fyrir hjá félaginu leika þeir Kristall Máni Ingason og Hákon Arnar Haraldsson. Kristall gekk í raðir Kaupmannahafnarliðsins í janúar á síðasta ári en Hákon í sumar.Talentafdelingen har sikret sig det 15-årige islandske offensiv-talent Orri Steinn Oskarsson, der tiltræder på vores U17-hold i sommeren 2020 #fcklivthttps://t.co/AIB70daMfR — F.C. København (@FCKobenhavn) November 5, 2019Í sumar gekk Ísak Óli Ólafsson í raðir SönderjyskE og hjá Midtjylland er Mikael Anderson. Báðir leika þeir með U21-árs landsliði Íslands en undantekning er þó hjá Mikael sem hefur leikið lengst af á sínum fótboltaferli í Danmörku. Á dögunum var HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson á reynslu hjá Bröndby en Róbert Orri Þorkellsson, leikmaður Aftureldingar, átti einnig að fara til Bröndby en hann fór ekki vegna meiðsla. Hjörtur Hermannsson leikur með aðalliði Bröndby. Samkvæmt heimildum Vísis eru fleiri ungir íslenskir leikmenn á leið á reynslu hjá Bröndby á næstu dögum og vikum. Eftir sömu heimildum hefur Vísir fengið það staðfest að margir njósnarar fylgjast grannt með yngri landsliðum Íslands um þessar mundir.
Danski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira