Dönsku stórliðin horfa til Íslands Anton Ingi Leifsson frá Kaupmannahöfn skrifar 8. nóvember 2019 07:00 Orri Steinn Óskarsson og Hákon Arnar Haraldsson. myndir/fck Dönsk stórlið horfa í ríkara mæli til Íslands í leit að ungum og efnilegum leikmönnum, til þess bæði að styrkja unglingalið félagsins sem og aðalliðin.Nýjasta dæmið er Orri Steinn Óskarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahöfn frá Gróttu. Orri Steinn, sem er einungis fimmtán ára, mun fyrst um sinn spila með U17-ára liði félagsins. Fyrir hjá félaginu leika þeir Kristall Máni Ingason og Hákon Arnar Haraldsson. Kristall gekk í raðir Kaupmannahafnarliðsins í janúar á síðasta ári en Hákon í sumar.Talentafdelingen har sikret sig det 15-årige islandske offensiv-talent Orri Steinn Oskarsson, der tiltræder på vores U17-hold i sommeren 2020 #fcklivthttps://t.co/AIB70daMfR — F.C. København (@FCKobenhavn) November 5, 2019Í sumar gekk Ísak Óli Ólafsson í raðir SönderjyskE og hjá Midtjylland er Mikael Anderson. Báðir leika þeir með U21-árs landsliði Íslands en undantekning er þó hjá Mikael sem hefur leikið lengst af á sínum fótboltaferli í Danmörku. Á dögunum var HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson á reynslu hjá Bröndby en Róbert Orri Þorkellsson, leikmaður Aftureldingar, átti einnig að fara til Bröndby en hann fór ekki vegna meiðsla. Hjörtur Hermannsson leikur með aðalliði Bröndby. Samkvæmt heimildum Vísis eru fleiri ungir íslenskir leikmenn á leið á reynslu hjá Bröndby á næstu dögum og vikum. Eftir sömu heimildum hefur Vísir fengið það staðfest að margir njósnarar fylgjast grannt með yngri landsliðum Íslands um þessar mundir. Danski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Sjá meira
Dönsk stórlið horfa í ríkara mæli til Íslands í leit að ungum og efnilegum leikmönnum, til þess bæði að styrkja unglingalið félagsins sem og aðalliðin.Nýjasta dæmið er Orri Steinn Óskarsson sem gekk í raðir FC Kaupmannahöfn frá Gróttu. Orri Steinn, sem er einungis fimmtán ára, mun fyrst um sinn spila með U17-ára liði félagsins. Fyrir hjá félaginu leika þeir Kristall Máni Ingason og Hákon Arnar Haraldsson. Kristall gekk í raðir Kaupmannahafnarliðsins í janúar á síðasta ári en Hákon í sumar.Talentafdelingen har sikret sig det 15-årige islandske offensiv-talent Orri Steinn Oskarsson, der tiltræder på vores U17-hold i sommeren 2020 #fcklivthttps://t.co/AIB70daMfR — F.C. København (@FCKobenhavn) November 5, 2019Í sumar gekk Ísak Óli Ólafsson í raðir SönderjyskE og hjá Midtjylland er Mikael Anderson. Báðir leika þeir með U21-árs landsliði Íslands en undantekning er þó hjá Mikael sem hefur leikið lengst af á sínum fótboltaferli í Danmörku. Á dögunum var HK-ingurinn Valgeir Valgeirsson á reynslu hjá Bröndby en Róbert Orri Þorkellsson, leikmaður Aftureldingar, átti einnig að fara til Bröndby en hann fór ekki vegna meiðsla. Hjörtur Hermannsson leikur með aðalliði Bröndby. Samkvæmt heimildum Vísis eru fleiri ungir íslenskir leikmenn á leið á reynslu hjá Bröndby á næstu dögum og vikum. Eftir sömu heimildum hefur Vísir fengið það staðfest að margir njósnarar fylgjast grannt með yngri landsliðum Íslands um þessar mundir.
Danski boltinn Mest lesið Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðs Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Enn óvíst hvort stærstu skiptin hafi gengið í gegn Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki