Landfylling í Sundahöfn tekur á sig mynd Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 9. nóvember 2019 20:00 Vörubílar hafa ekið fimmtán þúsund ferðir með grjót, mold og möl úr grunni við nýja Landspítalann í Sundahöfnina. Þar er stór landfylling nú að taka á sig mynd. Framkvæmdir við nýjan Landspítala standa nú yfir og er unnið er að því að gera grunninn að meðferðarkjarnanum sem er stærsta byggingin sem reisa á á svæðinu. Byggingin verður sjötíu þúsund fermetrar og falla því til við vinnuna mikið af jarðefnum eins og mold, grjót og möl. „Þetta eru auðvitað gríðarlega miklir brottflutningar á efni og við erum að tala um tvö hundruð og fimmtíu til þrjú hundruð þúsund rúmmetra. Sem að eru um tuttugu og tvö þúsund, tuttugu og þrjú þúsund kannski, vörubílar,“ segir Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins. Þegar er búið að fara með stóran hluta að Laugarnestanga. „Við erum búin að fara með um 70% af þessu sem eru um fimmtán þúsund ferðir,“ segir Gunnar. Allt jarðefnið er flutt að Laugarnestanga við Skarfaklett í landfyllingu. Þar eiga framtíðarhöfuðstöðvar Faxaflóahafna meðal annars að rísa. „Þetta er í raun og veru mjög stórt verkefni að ná þessu fram hvar efnið ætti að fara og víða leitað fanga. Bæði hjá Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum skoðað og annað en sem betur fer þá náðist þetta góða verkefni með Faxaflóahöfnum fram og það er mikils virði fyrir samfélagið allt að það er verið að nýta efnið hér til góðra verka,“ segir Gunnar. Reykjavík Skipulag Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Vörubílar hafa ekið fimmtán þúsund ferðir með grjót, mold og möl úr grunni við nýja Landspítalann í Sundahöfnina. Þar er stór landfylling nú að taka á sig mynd. Framkvæmdir við nýjan Landspítala standa nú yfir og er unnið er að því að gera grunninn að meðferðarkjarnanum sem er stærsta byggingin sem reisa á á svæðinu. Byggingin verður sjötíu þúsund fermetrar og falla því til við vinnuna mikið af jarðefnum eins og mold, grjót og möl. „Þetta eru auðvitað gríðarlega miklir brottflutningar á efni og við erum að tala um tvö hundruð og fimmtíu til þrjú hundruð þúsund rúmmetra. Sem að eru um tuttugu og tvö þúsund, tuttugu og þrjú þúsund kannski, vörubílar,“ segir Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri Hringbrautarverkefnisins. Þegar er búið að fara með stóran hluta að Laugarnestanga. „Við erum búin að fara með um 70% af þessu sem eru um fimmtán þúsund ferðir,“ segir Gunnar. Allt jarðefnið er flutt að Laugarnestanga við Skarfaklett í landfyllingu. Þar eiga framtíðarhöfuðstöðvar Faxaflóahafna meðal annars að rísa. „Þetta er í raun og veru mjög stórt verkefni að ná þessu fram hvar efnið ætti að fara og víða leitað fanga. Bæði hjá Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum skoðað og annað en sem betur fer þá náðist þetta góða verkefni með Faxaflóahöfnum fram og það er mikils virði fyrir samfélagið allt að það er verið að nýta efnið hér til góðra verka,“ segir Gunnar.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira