Pólskri menningu fagnað í Reykjanesbæ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. nóvember 2019 20:30 Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál. Pólak menningarhátíð fór fram í Reykjanesbæ í dag. „Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ er haldin til þess að fagna þeim fjölbreytileika sem býr í Reykjanesbæ en við erum með mjög stórt og mikið fjölmenningarsamfélag hér,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningar í Reykjanesbæ. Um 25% íbúa bæjarins eru af erlendum uppruna en 16% eru af pólskum uppruna. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin en þemað í ár voru sögur fólks af pólskum uppruna. Ein þeirra sem sagði sögu sína í dag var Ewa Wydra sem hefur verið öflug við að virkja börn til þátttöku í taekwondo. „Það er að blómstra hjá okkur núna. Ég er að reyna að þýða íslensku yfir á pólsku af því við vorum að búa til bækur sem eru á ensku, íslensku og pólsku um starfið í taekwondo, hjálpa aðeins foreldrum að lesa um hvernig taekwondo er og hvað það getur gert fyrir okkar líkama, sálina og skipulagið daglega,“ segir Ewa. Bræðurnir Alexander og Jakob Grybos eru miklir tónlistarmenn en þeir slóu botninn í hátíðina í dag með hljómsveit sinni DEMO. Þeir eru báðir fæddir á Íslandi og hafa alist upp við tvö tungumál. „Við lærðum fyrst pólsku heima og svo fórum við í leikskóla og þá lærðum við íslenskuna með,“ segir Alexander. Innflytjendamál Menning Pólland Reykjanesbær Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira
Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál. Pólak menningarhátíð fór fram í Reykjanesbæ í dag. „Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ er haldin til þess að fagna þeim fjölbreytileika sem býr í Reykjanesbæ en við erum með mjög stórt og mikið fjölmenningarsamfélag hér,“ segir Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir, verkefnastjóri fjölmenningar í Reykjanesbæ. Um 25% íbúa bæjarins eru af erlendum uppruna en 16% eru af pólskum uppruna. Þetta er í annað sinn sem hátíðin er haldin en þemað í ár voru sögur fólks af pólskum uppruna. Ein þeirra sem sagði sögu sína í dag var Ewa Wydra sem hefur verið öflug við að virkja börn til þátttöku í taekwondo. „Það er að blómstra hjá okkur núna. Ég er að reyna að þýða íslensku yfir á pólsku af því við vorum að búa til bækur sem eru á ensku, íslensku og pólsku um starfið í taekwondo, hjálpa aðeins foreldrum að lesa um hvernig taekwondo er og hvað það getur gert fyrir okkar líkama, sálina og skipulagið daglega,“ segir Ewa. Bræðurnir Alexander og Jakob Grybos eru miklir tónlistarmenn en þeir slóu botninn í hátíðina í dag með hljómsveit sinni DEMO. Þeir eru báðir fæddir á Íslandi og hafa alist upp við tvö tungumál. „Við lærðum fyrst pólsku heima og svo fórum við í leikskóla og þá lærðum við íslenskuna með,“ segir Alexander.
Innflytjendamál Menning Pólland Reykjanesbær Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent „Ekkert nema gott að segja fyrir gróðurinn og sálarlíf landsmanna“ Veður Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Innlent Fleiri fréttir Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Kölluð út vegna slagsmála og svo aftur vegna berserksgangs sama manns Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Sjá meira