Hvetur unga leikmenn að finna sér lið þar sem þær fá spilatíma Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. nóvember 2019 08:00 Ester Óskarsdóttir vísir/ernir Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta og leikmaður ÍBV, fagnar umræðunni sem þjálfari hennar, Sigurður Bragason, hóf þegar hann talaði um að íslenskar kvennaíþróttir væru að verða leiðinlegar. Sigurður talaði um að allir bestu leikmenn landsins hópist í sömu lið og séu tilbúnar til að sitja á varamannabekknum þar í stað þess að spila með öðrum liðum deildarinnar. Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við Ester í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Mér finnst fínt að þetta sé komið fram. Það er margt til í þessu. Ég er alveg sammála því sem Siggi sagði að þessir góðu leikmenn safnast oft í sömu liðin. Ég get tekið dæmi um Fylkisliðið sem var með þrjá mjög góða yngri leikmenn sem búið er að taka í önnur lið og þær sitja á bekknum þar ef þær eru heppnar,“ segir Ester. Ester hefur verið í fremstu röð í íslenskum handbolta undanfarinn áratug og hefur leikið fyrir sitt uppeldisfélag stærstan hluta ferilsins en hefur einnig spilað fyrir Hauka og KA/Þór. Hefur hún ekki leitt hugann að því að ganga til liðs við félögin sem vitað er að muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn? „Ég hef að sjálfsögðu hugsað það. Ég skoðaði það vel en fannst vera fleiri kostir við að vera í Eyjum og mig langar að láta gamlan draum rætast að lyfta bikar í Eyjum.“ segir Ester. Nánar er rætt við Ester í spilaranum efst í fréttinni en þar gefur hún meðal annars lítið fyrir það að Fram og Valur skeri sig úr hvað varðar umgjörð. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. 7. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Sjá meira
Ester Óskarsdóttir, landsliðskona í handbolta og leikmaður ÍBV, fagnar umræðunni sem þjálfari hennar, Sigurður Bragason, hóf þegar hann talaði um að íslenskar kvennaíþróttir væru að verða leiðinlegar. Sigurður talaði um að allir bestu leikmenn landsins hópist í sömu lið og séu tilbúnar til að sitja á varamannabekknum þar í stað þess að spila með öðrum liðum deildarinnar. Svava Kristín Gretarsdóttir ræddi við Ester í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Mér finnst fínt að þetta sé komið fram. Það er margt til í þessu. Ég er alveg sammála því sem Siggi sagði að þessir góðu leikmenn safnast oft í sömu liðin. Ég get tekið dæmi um Fylkisliðið sem var með þrjá mjög góða yngri leikmenn sem búið er að taka í önnur lið og þær sitja á bekknum þar ef þær eru heppnar,“ segir Ester. Ester hefur verið í fremstu röð í íslenskum handbolta undanfarinn áratug og hefur leikið fyrir sitt uppeldisfélag stærstan hluta ferilsins en hefur einnig spilað fyrir Hauka og KA/Þór. Hefur hún ekki leitt hugann að því að ganga til liðs við félögin sem vitað er að muni berjast um Íslandsmeistaratitilinn? „Ég hef að sjálfsögðu hugsað það. Ég skoðaði það vel en fannst vera fleiri kostir við að vera í Eyjum og mig langar að láta gamlan draum rætast að lyfta bikar í Eyjum.“ segir Ester. Nánar er rætt við Ester í spilaranum efst í fréttinni en þar gefur hún meðal annars lítið fyrir það að Fram og Valur skeri sig úr hvað varðar umgjörð.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32 Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. 7. nóvember 2019 10:30 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Sjá meira
Seinni bylgjan: Þegar ÍBV var með peninga var gaman í Eyjum og enginn að kvarta Í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni var rætt um ummæli Sigurðar Bragasonar, þjálfara ÍBV. 5. nóvember 2019 11:32
Seinni bylgjan: Kvennasportið er ekki leiðinlegt Síðustu leikirnir í Olís-deild kvenna á árinu fara fram 7. desember og svo er ekki spilað aftur fyrr en 18. janúar. Sitt sýnist hverjum um þetta langa jólafrí. 7. nóvember 2019 10:30