„Án okkar væru dómararnir að skræla kartöflur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2019 15:00 Ancelotti fékk reisupassann í gær. vísir/getty Aurelio de Laurentiis, forseti Napoli, er yfirlýsingaglaður mjög og lét athyglisverð ummæli falla eftir 2-2 jafntefli sinna manna við Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Napoli-menn voru afar ósáttir við jöfnunarmark Atalanta sem Josip Ilisic skoraði á 86. mínútu. Napoli vildi fá vítaspyrnu fyrir brot á Fernando Llorente en varð ekki að ósk sinni. Atalanta fór í skyndisókn og Ilisic jafnaði í 2-2. Markið var skoðað í VARsjánni og eftir fimm mínútna bið var það loksins dæmt gott og gilt, Napoli-mönnum til lítillar gleði. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Napoli, og aðstoðarmaður hans voru reknir út af fyrir mótmæli. „Án okkar væru dómararnir að skræla kartöflur,“ sagði De Laurentiis eftir leik. „Hvað er málið með þessi skrípalæti hjá dómaranum að refsa heiðursmanni eins og Ancelotti. Við erum búnir að fá nóg. Við erum þreyttir á að verða fyrir barðinu á svona slakri dómgæslu.“ Ancelotti lét einnig í sér heyra eftir leik og skammaði dómarann. „Ég lít svo á að vegið hafi verið að fagmennsku minni, leikmönnum mínum og félaginu mínu,“ sagði Ancelotti. Napoli er í 6. sæti ítölsku deildarinnar með 18 stig, átta stigum á eftir toppliði Juventus. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo snéri aftur með sigurmark í uppbótartíma Portúgalinn tryggði Juventus mikilvæg þrjú stig í kvöld. 30. október 2019 21:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Aurelio de Laurentiis, forseti Napoli, er yfirlýsingaglaður mjög og lét athyglisverð ummæli falla eftir 2-2 jafntefli sinna manna við Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Napoli-menn voru afar ósáttir við jöfnunarmark Atalanta sem Josip Ilisic skoraði á 86. mínútu. Napoli vildi fá vítaspyrnu fyrir brot á Fernando Llorente en varð ekki að ósk sinni. Atalanta fór í skyndisókn og Ilisic jafnaði í 2-2. Markið var skoðað í VARsjánni og eftir fimm mínútna bið var það loksins dæmt gott og gilt, Napoli-mönnum til lítillar gleði. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Napoli, og aðstoðarmaður hans voru reknir út af fyrir mótmæli. „Án okkar væru dómararnir að skræla kartöflur,“ sagði De Laurentiis eftir leik. „Hvað er málið með þessi skrípalæti hjá dómaranum að refsa heiðursmanni eins og Ancelotti. Við erum búnir að fá nóg. Við erum þreyttir á að verða fyrir barðinu á svona slakri dómgæslu.“ Ancelotti lét einnig í sér heyra eftir leik og skammaði dómarann. „Ég lít svo á að vegið hafi verið að fagmennsku minni, leikmönnum mínum og félaginu mínu,“ sagði Ancelotti. Napoli er í 6. sæti ítölsku deildarinnar með 18 stig, átta stigum á eftir toppliði Juventus.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Cristiano Ronaldo snéri aftur með sigurmark í uppbótartíma Portúgalinn tryggði Juventus mikilvæg þrjú stig í kvöld. 30. október 2019 21:45 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjá meira
Cristiano Ronaldo snéri aftur með sigurmark í uppbótartíma Portúgalinn tryggði Juventus mikilvæg þrjú stig í kvöld. 30. október 2019 21:45