Vill auðvelda norðurljósaleitina á Íslandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. október 2019 14:15 Norðurljós trekkja að fjölda ferðamanna á hverju ári. fbl/ernir Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Smáforritið er á ensku en sérhannað fyrir norðurljósaleit á Íslandi, ekki síst fyrir ferðamenn. Forritið reiðir sig á mikið magn upplýsinga til að auðvelda leitina, að sögn Jérémy Barbet sem að forritinu stendur. Til að mynda styðst Hello Aurora við veðurspár frá Belgingi, veðurviðvaranir frá Veðurstofunni og norðurljósagögn frá bandrísku haf- og loftslagsstofnuninni (NOAA). Hann segir það gera forritinu kleift að teikna upp áreiðanlega norðurljósaspá sem tekur mið af veðurfarinu hverju sinni. Þannig geti notendur áttað sig á því með góðum fyrirvara hvert þeir eigi að fara til að sjá örugglega norðurljós. Barbet segir að innan tíðar verði upplýsingum frá Vegagerðinni jafnframt bætt við forritið til að tryggja öryggi ökumanna. Hér má sjá hluta af notkunarmöguleikum Hello Aurora.Hello AuroraÞá geta notendur fengið viðvaranir þegar miklar líkur eru á norðurljósum þann daginn, auk þess sem þeir geta deilt staðsetningu sinni með öðrum notendum til að auðvelda þeim norðurljósaleitina. Barbet er starfsmaður hönnunarstofunnar Ueno en segist hafa forritað og annað Hello Aurora í frítíma sínum. Fyrir vikið getur hann boðið forritið að kostnaðarlausu fyrir Android og iOS. Nánari upplýsingar um Hello Aurora má nálgast á vefsíðu smáforritsins. Ferðamennska á Íslandi Neytendur Nýsköpun Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira
Smáforritinu Hello Aurora, sem ætlað er að auðvelda fólki að finna norðurljós, var ýtt úr vör á dögunum. Smáforritið er á ensku en sérhannað fyrir norðurljósaleit á Íslandi, ekki síst fyrir ferðamenn. Forritið reiðir sig á mikið magn upplýsinga til að auðvelda leitina, að sögn Jérémy Barbet sem að forritinu stendur. Til að mynda styðst Hello Aurora við veðurspár frá Belgingi, veðurviðvaranir frá Veðurstofunni og norðurljósagögn frá bandrísku haf- og loftslagsstofnuninni (NOAA). Hann segir það gera forritinu kleift að teikna upp áreiðanlega norðurljósaspá sem tekur mið af veðurfarinu hverju sinni. Þannig geti notendur áttað sig á því með góðum fyrirvara hvert þeir eigi að fara til að sjá örugglega norðurljós. Barbet segir að innan tíðar verði upplýsingum frá Vegagerðinni jafnframt bætt við forritið til að tryggja öryggi ökumanna. Hér má sjá hluta af notkunarmöguleikum Hello Aurora.Hello AuroraÞá geta notendur fengið viðvaranir þegar miklar líkur eru á norðurljósum þann daginn, auk þess sem þeir geta deilt staðsetningu sinni með öðrum notendum til að auðvelda þeim norðurljósaleitina. Barbet er starfsmaður hönnunarstofunnar Ueno en segist hafa forritað og annað Hello Aurora í frítíma sínum. Fyrir vikið getur hann boðið forritið að kostnaðarlausu fyrir Android og iOS. Nánari upplýsingar um Hello Aurora má nálgast á vefsíðu smáforritsins.
Ferðamennska á Íslandi Neytendur Nýsköpun Tækni Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Sjá meira