Litla föndurhornið: Kassi fyrir borðskreytingu Kristbjörg Ólafsdóttir skrifar 21. október 2019 12:00 Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. Ég hafði verið að leita að borðskreytingu eða kassa undir borðskreytingu í töluverðan tíma, en aldrei fundið. Eða réttara sagt, ég fann einn í Hagkaup en þegar ég fór daginn eftir og ætlaði að grípa hann þá var hann horfinn, lexían fyrir þann daginn var „aldrei láta góð kaup bíða.“ Þannig að ég hugsaði að fyrst að ég fæ þetta hvergi, þá geri ég þetta bara sjálf. Ég átti þessa risa íspinna úr Tiger og þessar glasamottur úr Rúmfatalagernum, ég átti gráa og hvíta málningu, íspinna í dúkkustærð, og fullt af trélími - allt sem ég þurfti. Það eina sem þarf til að gera kassann.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg byrjaði á því að klippa stóru íspinnana til og mála þá og glasamotturnar gráar. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo þurrmálaði ég þær hliðar hvítar sem myndu snúa út og væru sýnileg.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo var komið að þolinmæðinni, trélíminu og dúkku íspinnunum. Ég raðaði öllu upp, setti trélím á brúnirnar, þrýsti þeim saman, setti svo aðeins meira trélím á litlu íspinnana og raðaði þeim ofan á brúnirnar til að festa allt enn betur saman.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo þegar þetta var allt þornað og fast saman þá límdi ég kassann sjálfan saman. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg hafði engar áhyggjur yfir því að hann væri ekki fallegur að innan, vegna þess að það mun ekki sjást þegar ég verð búin að skreyta hann. Og talandi um að skreyta kassann, í næstu viku þá fáið þið að sjá hvað ég útbjó sem skraut. Spennandi ekki satt? Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Ég hafði verið að leita að borðskreytingu eða kassa undir borðskreytingu í töluverðan tíma, en aldrei fundið. Eða réttara sagt, ég fann einn í Hagkaup en þegar ég fór daginn eftir og ætlaði að grípa hann þá var hann horfinn, lexían fyrir þann daginn var „aldrei láta góð kaup bíða.“ Þannig að ég hugsaði að fyrst að ég fæ þetta hvergi, þá geri ég þetta bara sjálf. Ég átti þessa risa íspinna úr Tiger og þessar glasamottur úr Rúmfatalagernum, ég átti gráa og hvíta málningu, íspinna í dúkkustærð, og fullt af trélími - allt sem ég þurfti. Það eina sem þarf til að gera kassann.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg byrjaði á því að klippa stóru íspinnana til og mála þá og glasamotturnar gráar. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo þurrmálaði ég þær hliðar hvítar sem myndu snúa út og væru sýnileg.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo var komið að þolinmæðinni, trélíminu og dúkku íspinnunum. Ég raðaði öllu upp, setti trélím á brúnirnar, þrýsti þeim saman, setti svo aðeins meira trélím á litlu íspinnana og raðaði þeim ofan á brúnirnar til að festa allt enn betur saman.Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirSvo þegar þetta var allt þornað og fast saman þá límdi ég kassann sjálfan saman. Mynd/Kristbjörg ÓlafsdóttirÉg hafði engar áhyggjur yfir því að hann væri ekki fallegur að innan, vegna þess að það mun ekki sjást þegar ég verð búin að skreyta hann. Og talandi um að skreyta kassann, í næstu viku þá fáið þið að sjá hvað ég útbjó sem skraut. Spennandi ekki satt?
Föndur Litla föndurhornið Tengdar fréttir Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00 Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00 Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Litla föndurhornið: Vikuskipulag Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi 7. október 2019 13:00
Litla föndurhornið: Myndablómvöndur Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi. 14. október 2019 09:00