Óklárað hús á 99 milljónir í götu Engeyinga Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2019 15:00 Í raun er ekkert inni í eigninni. Fasteignasalan Remax Senter er með einbýlishús á söluskrá við Bakkaflöt í Garðabæ. Um er að ræða hús sem byggt var árið 1966 og er að stærð 240 fermetrar. Alls eru fimm svefnherbergi í eigninni en húsið selt í núverandi ástandi. Húsið er staðsett í botnlanga og snýr garðurinn í suðvesturátt, út á friðað hraun. Búið er að teikna stækkun fyrir húsið, rífa út úr húsinu og skera út fyrir gluggum. Húsið er í raun galtómt og er ekki að sjá að það sé gólfefni til staðar. Enginn gluggar eru í eigninni og búið er að negla viðarplötur fyrir á mörgum stöðum. Nágrannarnir eru aftur á móti í þekktari kantinum og meðal þekktustu Garðbæinganna. Í götunni býr Einar Sveinsson fjárfestir, bróðir Benedikts Sveinssonar, pabba Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Bjarni býr sömuleiðis í götunni ásamt Þóru Margréti Baldvinsdóttur konu sinni. Einar er faðir Benedikts Einarssonar, lögmanns og eiginmanns Birgittu Haukdal söngkonu. Benedikt og Birgitta eiga einnig heima í götunni. Við Bakkaflötina býr einnig Jón Pálmason, sonur Pálma Jónssonar í Hagkaup, og bróðir Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur og Lilju Pálmadóttur. Búið að negla fyrir marga glugga.Svæðið er fallegt.Högnuhús í Garðabæ er einnig staðsett við Bakkaflötina og var fjallað um það í þáttunum Falleg íslensk heimili á Stöð 2. Húsið er eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu. Garðabær Hús og heimili Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fleiri fréttir Teitur Örn og Sunna giftu sig í Vík Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Sjá meira
Fasteignasalan Remax Senter er með einbýlishús á söluskrá við Bakkaflöt í Garðabæ. Um er að ræða hús sem byggt var árið 1966 og er að stærð 240 fermetrar. Alls eru fimm svefnherbergi í eigninni en húsið selt í núverandi ástandi. Húsið er staðsett í botnlanga og snýr garðurinn í suðvesturátt, út á friðað hraun. Búið er að teikna stækkun fyrir húsið, rífa út úr húsinu og skera út fyrir gluggum. Húsið er í raun galtómt og er ekki að sjá að það sé gólfefni til staðar. Enginn gluggar eru í eigninni og búið er að negla viðarplötur fyrir á mörgum stöðum. Nágrannarnir eru aftur á móti í þekktari kantinum og meðal þekktustu Garðbæinganna. Í götunni býr Einar Sveinsson fjárfestir, bróðir Benedikts Sveinssonar, pabba Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Bjarni býr sömuleiðis í götunni ásamt Þóru Margréti Baldvinsdóttur konu sinni. Einar er faðir Benedikts Einarssonar, lögmanns og eiginmanns Birgittu Haukdal söngkonu. Benedikt og Birgitta eiga einnig heima í götunni. Við Bakkaflötina býr einnig Jón Pálmason, sonur Pálma Jónssonar í Hagkaup, og bróðir Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur og Lilju Pálmadóttur. Búið að negla fyrir marga glugga.Svæðið er fallegt.Högnuhús í Garðabæ er einnig staðsett við Bakkaflötina og var fjallað um það í þáttunum Falleg íslensk heimili á Stöð 2. Húsið er eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu.
Garðabær Hús og heimili Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fleiri fréttir Teitur Örn og Sunna giftu sig í Vík Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Sjá meira