Tveimur bjargað úr brennandi íbúð í Mávahlíð Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. október 2019 03:08 Mikill reykur og eldur í kjallaraíbúð tók á móti slökkviliðsmönnum þegar þeir komu á vettvang. Vísir/Jóhann K. Mikil viðbúnaður var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eftir að tilkynning barst á öðrum tímanum í nótt um að eldur logaði í íbúð í Mávahlíð. Nær allt tiltækt lið var sent á staðinn enda um fjölbýlishús að ræða. „Það var mikill reykur úr kjallaraíbúðinni og sjáanlegur eldur í anddyrinu,“ sagði Gunnlaugar Jónsson, aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu aðspurður um hvernig aðstæður hefðu verið þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang. „Reykkafarar voru strax sendir að íbúðinni og tókst á afar skömmum tíma að bjarga tveimur út um glugga íbúðarinnar,“ segir Gunnlaugur.Þrír fluttir á slysadeild Aðspurður sagðist Gunnlaugur ekki hafa upplýsingar um ástand fólksins sem var bjargað úr íbúðinni. Auk þeirra tveggja var einn til viðbótar fluttur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til aðhlynningar. Þar sem um fjölbýlishús er að ræða og vegna aðstæðna var húsið rýmt. Reykur hafði náð inn í aðrar íbúðir hússins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kallaði til áfallateymi Rauða kross Íslands. Gunnlaugur segir að mikill eldur hafi verið í íbúðinni þegar að var komið en eldsupptök liggja ekki fyrir. Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tildrög brunans til rannsóknar. Reykkafari gerir sig kláran til þess að fara inn í íbúðina.Vísir/Jóhann K.Lögreglumenn frá tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og slökkviliðsmenn ræða saman á vettvangi.Vísir/Jóhann K. Bruni í Mávahlíð Lögreglumál Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira
Mikil viðbúnaður var hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins eftir að tilkynning barst á öðrum tímanum í nótt um að eldur logaði í íbúð í Mávahlíð. Nær allt tiltækt lið var sent á staðinn enda um fjölbýlishús að ræða. „Það var mikill reykur úr kjallaraíbúðinni og sjáanlegur eldur í anddyrinu,“ sagði Gunnlaugar Jónsson, aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliðinu aðspurður um hvernig aðstæður hefðu verið þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang. „Reykkafarar voru strax sendir að íbúðinni og tókst á afar skömmum tíma að bjarga tveimur út um glugga íbúðarinnar,“ segir Gunnlaugur.Þrír fluttir á slysadeild Aðspurður sagðist Gunnlaugur ekki hafa upplýsingar um ástand fólksins sem var bjargað úr íbúðinni. Auk þeirra tveggja var einn til viðbótar fluttur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi til aðhlynningar. Þar sem um fjölbýlishús er að ræða og vegna aðstæðna var húsið rýmt. Reykur hafði náð inn í aðrar íbúðir hússins. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kallaði til áfallateymi Rauða kross Íslands. Gunnlaugur segir að mikill eldur hafi verið í íbúðinni þegar að var komið en eldsupptök liggja ekki fyrir. Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tildrög brunans til rannsóknar. Reykkafari gerir sig kláran til þess að fara inn í íbúðina.Vísir/Jóhann K.Lögreglumenn frá tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og slökkviliðsmenn ræða saman á vettvangi.Vísir/Jóhann K.
Bruni í Mávahlíð Lögreglumál Reykjavík Slökkvilið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira