Helmingur landsmanna með litlar áhyggjur af þriðja orkupakkanum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. október 2019 14:35 Eins við mátti búast reyndist stuðningsfólk Viðreisnar (83%) og Samfylkingar (82%) líklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans. Helmingur landsmanna kveðst hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans sem samþykktur þar á haustþingi. Um þriðjungur, 34% hafði hins vegar miklar áhyggjur. Þetta er á meðal niðurstæðna könnunar sem MMR framkvæmdi um áhrif þriðja orkupakkans. Karlar (55% aðspurðra) reyndust mun líklegri en konur (43% aðspurðra) til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum orkupakkans á þjóðarhagsmuni Íslendinga. Fjörutíu og eitt prósent karla sögðust hafa mjög litlar eða engar áhyggjur samanborið við 23% kvenna. Eins við mátti búast reyndist stuðningsfólk Viðreisnar (83%) og Samfylkingar (82%) líklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans. Stuðningsfólk Miðflokksins (90%) reyndist aftur á móti líklegast til að segjast hafa miklar áhyggjur en Miðflokkurinn var sá flokkur sem barðist hvað harðast gegn innleiðingu orkupakkans og stóð fyrir langvarandi málþófi vegna málsins. Spurt var: Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af áhrifum þriðja orkupakka ESB á hagsmuni þjóðarinnar?MMR Sextíu og fjögur prósent þeirra sem kváðust styðja ríkisstjórnina sögðust hafa litlar áhyggjur af áhrifum orkupakkans á þjóðarhagsmuni samanborið við 39% þeirra sem sögðust ekki styðja ríkisstjórnina. Fólk sem sagðist fylgjandi inngöngu Íslands í Evrópusambandins (80%) var mun líklegra til að segjast hafa litlar áhyggjur en það sem sagðist vera andvígt inngöngu. Skoðanakönnunin var framkvæmd 9.-16. september en einstaklingar, 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Svarfjöldi var 1045 einstaklingar. Það skal athugað að allar niðurstöður hafa einhver vikmörk sem miðast við 1000 svarendur sem geta verið allt frá +/- 3,1%. Alþingi Skoðanakannanir Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35 Skorður settar við andsvör þingmanna á komandi þingvetri Þingmenn geta ekki lengur farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. 10. september 2019 12:30 Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín skorar á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18 Forsetinn staðfesti þriðja orkupakkann í dag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, undirritaði og staðfesti tvenn lög í dag, lög um breytingu á raforkulögum og lög um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun. 6. september 2019 19:01 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Helmingur landsmanna kveðst hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans sem samþykktur þar á haustþingi. Um þriðjungur, 34% hafði hins vegar miklar áhyggjur. Þetta er á meðal niðurstæðna könnunar sem MMR framkvæmdi um áhrif þriðja orkupakkans. Karlar (55% aðspurðra) reyndust mun líklegri en konur (43% aðspurðra) til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum orkupakkans á þjóðarhagsmuni Íslendinga. Fjörutíu og eitt prósent karla sögðust hafa mjög litlar eða engar áhyggjur samanborið við 23% kvenna. Eins við mátti búast reyndist stuðningsfólk Viðreisnar (83%) og Samfylkingar (82%) líklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að segjast hafa litlar áhyggjur af áhrifum þriðja orkupakkans. Stuðningsfólk Miðflokksins (90%) reyndist aftur á móti líklegast til að segjast hafa miklar áhyggjur en Miðflokkurinn var sá flokkur sem barðist hvað harðast gegn innleiðingu orkupakkans og stóð fyrir langvarandi málþófi vegna málsins. Spurt var: Hversu miklar eða litlar áhyggjur hefur þú af áhrifum þriðja orkupakka ESB á hagsmuni þjóðarinnar?MMR Sextíu og fjögur prósent þeirra sem kváðust styðja ríkisstjórnina sögðust hafa litlar áhyggjur af áhrifum orkupakkans á þjóðarhagsmuni samanborið við 39% þeirra sem sögðust ekki styðja ríkisstjórnina. Fólk sem sagðist fylgjandi inngöngu Íslands í Evrópusambandins (80%) var mun líklegra til að segjast hafa litlar áhyggjur en það sem sagðist vera andvígt inngöngu. Skoðanakönnunin var framkvæmd 9.-16. september en einstaklingar, 18 ára og eldri voru valdir handahófskennt úr hópi álitsgjafa MMR. Svarfjöldi var 1045 einstaklingar. Það skal athugað að allar niðurstöður hafa einhver vikmörk sem miðast við 1000 svarendur sem geta verið allt frá +/- 3,1%.
Alþingi Skoðanakannanir Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35 Skorður settar við andsvör þingmanna á komandi þingvetri Þingmenn geta ekki lengur farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. 10. september 2019 12:30 Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín skorar á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18 Forsetinn staðfesti þriðja orkupakkann í dag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, undirritaði og staðfesti tvenn lög í dag, lög um breytingu á raforkulögum og lög um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun. 6. september 2019 19:01 Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6. október 2019 18:35
Skorður settar við andsvör þingmanna á komandi þingvetri Þingmenn geta ekki lengur farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. 10. september 2019 12:30
Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín skorar á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18
Forsetinn staðfesti þriðja orkupakkann í dag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, undirritaði og staðfesti tvenn lög í dag, lög um breytingu á raforkulögum og lög um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun. 6. september 2019 19:01