Sökuð um að hafa gengið í skrokk á móður meðan þrjú börn hennar horfðu á Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. október 2019 09:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Fréttablaðið/Hari Karl og kona hafa verið ákærð af héraðssaksóknara fyrir ofbeldisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart barnsmóður karlsins. Barnsmóðirin mátti þola spörk í höfuð þar sem hún lá liggjandi á jörðinni en þrjú börn hennar og sambýlismaður horfðu á að því er fram kemur í ákæru. Brotin áttu sér stað utandyra á ótilgreindum stað á Vesturlandi í desember fyrir tæpu ári. Börnin horfðu á Er konan ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og ólögmæta nauðung en karlinn fyrir brot í nánu sambandi. Bæði sæta ákæru fyrir brot gegn börnum með því að hafa veist að barnsmóður karlsins með ofbeldi og nauðung, tekið af henni spjaldtölvu og kýlt hana ítrekað í höfuð og líkama. Spörkuðu þau og stöppuðu ítrekað á líkama hennar og sparkaði konan að minnsta kosti einu sinni í höfuð barnsmóðurinnar. Með þessari atlögu var lífi, heilsu og velferð barnsmóðurinnar ógnað á alvarlegan hátt að því er segir í ákæru. Atlagan hafi verið sérstaklega sársaukafull og meiðandi og vanvirðandi, ógnandi og ruddalega gagnvart þremur börnum barnsmóðurinnar sem horfðu á ásamt sambýlismanni hennar. Neita sök Hlaut barnsmóðirin kúlu hægra megin á hnakka, mar á báðum upphandleggjum. hrufl á vinstri framhandlegg og báðum hnjám, klórför á hægri framhandlegg, litlar rispur víðs vegar um líkama, þreifieymsli í hálshrygg og verki við djúpa innöndun í brjóstkassa. Brot fólksins varða allt að sextán ára fangelsi. Þá er gerð krafa um eina milljón króna í miskabætur til barnsmóðurinnar vegna árásarinnar. Málið var þingfest við Héraðsdóm Vesturlands í síðustu viku. Karlinn og konan neituðu sök. Barnavernd Dómsmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Karl og kona hafa verið ákærð af héraðssaksóknara fyrir ofbeldisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart barnsmóður karlsins. Barnsmóðirin mátti þola spörk í höfuð þar sem hún lá liggjandi á jörðinni en þrjú börn hennar og sambýlismaður horfðu á að því er fram kemur í ákæru. Brotin áttu sér stað utandyra á ótilgreindum stað á Vesturlandi í desember fyrir tæpu ári. Börnin horfðu á Er konan ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás og ólögmæta nauðung en karlinn fyrir brot í nánu sambandi. Bæði sæta ákæru fyrir brot gegn börnum með því að hafa veist að barnsmóður karlsins með ofbeldi og nauðung, tekið af henni spjaldtölvu og kýlt hana ítrekað í höfuð og líkama. Spörkuðu þau og stöppuðu ítrekað á líkama hennar og sparkaði konan að minnsta kosti einu sinni í höfuð barnsmóðurinnar. Með þessari atlögu var lífi, heilsu og velferð barnsmóðurinnar ógnað á alvarlegan hátt að því er segir í ákæru. Atlagan hafi verið sérstaklega sársaukafull og meiðandi og vanvirðandi, ógnandi og ruddalega gagnvart þremur börnum barnsmóðurinnar sem horfðu á ásamt sambýlismanni hennar. Neita sök Hlaut barnsmóðirin kúlu hægra megin á hnakka, mar á báðum upphandleggjum. hrufl á vinstri framhandlegg og báðum hnjám, klórför á hægri framhandlegg, litlar rispur víðs vegar um líkama, þreifieymsli í hálshrygg og verki við djúpa innöndun í brjóstkassa. Brot fólksins varða allt að sextán ára fangelsi. Þá er gerð krafa um eina milljón króna í miskabætur til barnsmóðurinnar vegna árásarinnar. Málið var þingfest við Héraðsdóm Vesturlands í síðustu viku. Karlinn og konan neituðu sök.
Barnavernd Dómsmál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira