Sá yngsti til að spila 100 landsleiki fyrir Brasilíu Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. október 2019 23:15 Skráir sig á spjöld sögunnar vísir/getty Brasilíumaðurinn Neymar náði merkum áfanga í dag þegar hann lék sinn 100 A-landsleik fyrir Brasilíu. Brassarnir gerðu 1-1 jafntefli við Senegal í vináttuleik sem fram fór í Singapúr en Roberto Firmino kom Brasilíu í 1-0 áður en Famara Diedhiou jafnaði metin fyrir Senegal. Neymar kom sér þar með í 100 leikja klúbbinn sem skipaður er frábærum leikmönnum; Cafu (142 leikir), Roberto Carlos (125), Dani Alves (117), Lucio (105), Claudio Taffarel (101) og Robinho (100). Hinn 27 ára gamli Neymar er sá yngsti til að ná þessum merka áfanga. Hann var 18 ára gamall þegar hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Brasilíu og má nánast slá því föstu að hann muni bæta leikjamet Cafu áður en ferlinum lýkur. Neymar er sömuleiðis á góðri leið með að verða markahæsti landsliðsmaður Brasilíu frá upphafi en hann hefur skorað 61 mark og vantar sautján mörk til viðbótar til að slá brasilísku goðsögninni Pele við. Önnur goðsögn, Ronaldo, er næstmarkahæsti landsliðsmaður Brasilíu með 62 mörk í 98 landsleikjum.Neymar's numbers after 100 caps are next level pic.twitter.com/SgAugEYo0V— B/R Football (@brfootball) October 10, 2019 Brasilía Fótbolti Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar náði merkum áfanga í dag þegar hann lék sinn 100 A-landsleik fyrir Brasilíu. Brassarnir gerðu 1-1 jafntefli við Senegal í vináttuleik sem fram fór í Singapúr en Roberto Firmino kom Brasilíu í 1-0 áður en Famara Diedhiou jafnaði metin fyrir Senegal. Neymar kom sér þar með í 100 leikja klúbbinn sem skipaður er frábærum leikmönnum; Cafu (142 leikir), Roberto Carlos (125), Dani Alves (117), Lucio (105), Claudio Taffarel (101) og Robinho (100). Hinn 27 ára gamli Neymar er sá yngsti til að ná þessum merka áfanga. Hann var 18 ára gamall þegar hann lék sinn fyrsta landsleik fyrir Brasilíu og má nánast slá því föstu að hann muni bæta leikjamet Cafu áður en ferlinum lýkur. Neymar er sömuleiðis á góðri leið með að verða markahæsti landsliðsmaður Brasilíu frá upphafi en hann hefur skorað 61 mark og vantar sautján mörk til viðbótar til að slá brasilísku goðsögninni Pele við. Önnur goðsögn, Ronaldo, er næstmarkahæsti landsliðsmaður Brasilíu með 62 mörk í 98 landsleikjum.Neymar's numbers after 100 caps are next level pic.twitter.com/SgAugEYo0V— B/R Football (@brfootball) October 10, 2019
Brasilía Fótbolti Mest lesið Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Dyche snýr aftur í enska boltann Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Fótbolti „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Sport Fleiri fréttir Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Sjá meira