Kolbeinn: Vantaði síðustu sendinguna eða skapa alvöru færi Anton Ingi Leifsson skrifar 11. október 2019 21:05 Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Íslands er liðið tapaði 1-0 fyrir heimsmeisturum Frakka. Kolbeinn segir að hann hafi verið ánægður með frammistöðu Íslands en hefði viljað ná í að minnsta kosti stig úr leiknum. „Það var mjög súrt að ná ekki í stig í dag. Mér fannst við vera með þá fram að markinu og það vantaði herslumuninn en við lögðum allt í þetta,“ sagði Kolbeinn í leikslok. „Það vantaði síðustu sendinguna eða skapa alvöru færi.“ Jóhann Berg Guðmundsson fór af velli snemma leiks og Kolbeinn segir að það hafi ekki hjálpað til. „Jói er lykilmaður hjá okkur og hann er frábær leikmaður. Nú þurfum við á öðrum að halda en Jói verður vonandi stutt frá. Þetta hjálpaði okkur ekki.“ Kolbeinn segir að leikmyndin hafi verið fín fyrir íslenska liðið. „Mér fannst við vera með fínt tak á þeim. við vorum að flengja honum hátt yfir og gera okkur mat úr því. Það er extra pirrandi að tapa þessu á víti.“ Ísland fékk stóran skell í síðustu tveimur leikjum gegn Frökkum. Sat það í mönnum í kvöld? „Örugglega. Það hefur örugglega legið þarna innst inni. Þeir unnu svo maður getur lítið sagt,“ sagði Kolbeinn að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Íslands er liðið tapaði 1-0 fyrir heimsmeisturum Frakka. Kolbeinn segir að hann hafi verið ánægður með frammistöðu Íslands en hefði viljað ná í að minnsta kosti stig úr leiknum. „Það var mjög súrt að ná ekki í stig í dag. Mér fannst við vera með þá fram að markinu og það vantaði herslumuninn en við lögðum allt í þetta,“ sagði Kolbeinn í leikslok. „Það vantaði síðustu sendinguna eða skapa alvöru færi.“ Jóhann Berg Guðmundsson fór af velli snemma leiks og Kolbeinn segir að það hafi ekki hjálpað til. „Jói er lykilmaður hjá okkur og hann er frábær leikmaður. Nú þurfum við á öðrum að halda en Jói verður vonandi stutt frá. Þetta hjálpaði okkur ekki.“ Kolbeinn segir að leikmyndin hafi verið fín fyrir íslenska liðið. „Mér fannst við vera með fínt tak á þeim. við vorum að flengja honum hátt yfir og gera okkur mat úr því. Það er extra pirrandi að tapa þessu á víti.“ Ísland fékk stóran skell í síðustu tveimur leikjum gegn Frökkum. Sat það í mönnum í kvöld? „Örugglega. Það hefur örugglega legið þarna innst inni. Þeir unnu svo maður getur lítið sagt,“ sagði Kolbeinn að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30 Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Fleiri fréttir Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Frakkland 0-1 | Vítaspyrna Giroud gaf Frökkum sigurinn Strákarnir okkar skildu allt eftir á grasi Laugardalsvallar í kvöld en urðu að sætta sig við 0-1 tap gegn heimsmeisturum Frakka í leik þar sem þeir áttu vel skilið að fá stig. 11. október 2019 21:30
Twitter eftir leikinn: „Griezmenn fékk Dóruplástur og kom svo bara sprækur aftur inn á“ Íslendingar voru líflegir á Twitter yfir landsleiknum. 11. október 2019 20:57