Hann var þarna að leika landsleik númer 168 fyrir spænska A-landsliðið og bætti þar með leikjamet Iker Casillas.
Ramos er 33 ára gamall og vantar aðeins sautján landsleiki til viðbótar til að verða leikjahæsti landsliðsmaður sögunnar en það met er nú í eigu Egyptans Ahmed Hassan sem lék 184 landsleiki fyrir Egyptaland á árunum 1995-2012.
Sergio Ramos becomes Spain's most-capped player ever
— UEFA EURO 2020 (@UEFAEURO) October 12, 2019
168 games
EURO 2008
World Cup 2010
EURO 2012 pic.twitter.com/o0f0APw2Bs