Hildur Hauksdóttir hefur verið ráðin til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) þar sem hún mun gegna stöðu sérfræðings í umhverfismálum.
Hildur hefur að undanfarin þrjú ár unnið að umhverfis- og markaðstengdum verkefnum hjá Brim, áður HB Granda, og meðal annars stjórnað vinnu við gerð samfélagsskýrslu félagsins.
Í tilkynningu frá SFS kemur fram að Hildur sé með BSc gráðu í rekstrarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MBA gráðu með sérhæfingu í umhverfis- og samfélagsábyrgð frá Griffith University í Brisbane í Ástralíu.
Hildur frá Brimi til SFS
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið


Segja upp 52 sjómönnum
Viðskipti innlent

Varað við svörtum eldhúsáhöldum
Neytendur

Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu
Viðskipti innlent

Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP
Viðskipti innlent

Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára
Viðskipti innlent

Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára
Viðskipti innlent


Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd
Viðskipti innlent

Segir skilið við Grillmarkaðinn
Viðskipti innlent