Trump sagður fordæma „óhugnanlegt“ myndband sem sýnt var í golfklúbbi hans Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. október 2019 15:30 Donald Trump. AP/Pablo Martinez Monsivais Talsmaður Hvíta hússins segir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fordæmi sterklega óhugnanlegt tilbúið myndband þar sem meðal annars sjá má persónu sem líkist forsetanum skjóta, stinga og ráðast á fjölmiðla og pólítiska andstæðinga hans.New York Times greindi frá því í dag að myndbandið hafi verið sýnt á ráðstefnu fyrir stuðningsmenn Trump sem haldin var á Doral-golfklúbbi hans í Flórída í síðustu viku. Ráðstefnan var haldin á vegum American Priority en forsvarsmenn samtakanna segjast hvorki hafa séð, samþykkt né heimilað birtingu myndbandsins á ráðstefnunni. Meðal þeirra sem héldu erindi á ráðstefnunni voru Donald Trump Jr., sonur Trump og Sarah Huckabee Sanders, fyrrverandi talsmaður forsetans. Þau segjast hvorugt hafa séð myndbandið sem um ræðir. New York Times greinir frá því að á myndbandinu megi meðal annars sjá atriði þar sem búið er að klippa andlit Trump inn á atriði í myndinni Kingsman: The Secret Service. Þar slátrar Trump kirkjugestum í „Kirkju falsfrétta“en á andlit þeirra var búið að klippa myndir af pólitískum andstæðingum hans eða merkjum fjölmiðla. Talsmaður Trump segir að forsetinn hafi ekki séð myndbandið en ætli sér að sjá það „innan tíðar.“ „Miðað við það sem hann hefur heyrt þá fordæmir hann myndbandið sterklega,“ segir Stephani Grisham, talsmaður Hvíta hússins á Twitter.Re: the video played over the weekend: The @POTUS@realDonaldTrump has not yet seen the video, he will see it shortly, but based upon everything he has heard, he strongly condemns this video. — Stephanie Grisham (@PressSec) October 14, 2019 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Sendiherra ekki viss um hvort Trump sagði satt um Úkraínu Utanríkisráðuneytið bannaði sendiherra Bandaríkjanna við ESB að bera vitni en hann er engu að síður ætla að koma fyrir þingnefnd í vikunni. 14. október 2019 12:30 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Fá 34 ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Sjá meira
Talsmaður Hvíta hússins segir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fordæmi sterklega óhugnanlegt tilbúið myndband þar sem meðal annars sjá má persónu sem líkist forsetanum skjóta, stinga og ráðast á fjölmiðla og pólítiska andstæðinga hans.New York Times greindi frá því í dag að myndbandið hafi verið sýnt á ráðstefnu fyrir stuðningsmenn Trump sem haldin var á Doral-golfklúbbi hans í Flórída í síðustu viku. Ráðstefnan var haldin á vegum American Priority en forsvarsmenn samtakanna segjast hvorki hafa séð, samþykkt né heimilað birtingu myndbandsins á ráðstefnunni. Meðal þeirra sem héldu erindi á ráðstefnunni voru Donald Trump Jr., sonur Trump og Sarah Huckabee Sanders, fyrrverandi talsmaður forsetans. Þau segjast hvorugt hafa séð myndbandið sem um ræðir. New York Times greinir frá því að á myndbandinu megi meðal annars sjá atriði þar sem búið er að klippa andlit Trump inn á atriði í myndinni Kingsman: The Secret Service. Þar slátrar Trump kirkjugestum í „Kirkju falsfrétta“en á andlit þeirra var búið að klippa myndir af pólitískum andstæðingum hans eða merkjum fjölmiðla. Talsmaður Trump segir að forsetinn hafi ekki séð myndbandið en ætli sér að sjá það „innan tíðar.“ „Miðað við það sem hann hefur heyrt þá fordæmir hann myndbandið sterklega,“ segir Stephani Grisham, talsmaður Hvíta hússins á Twitter.Re: the video played over the weekend: The @POTUS@realDonaldTrump has not yet seen the video, he will see it shortly, but based upon everything he has heard, he strongly condemns this video. — Stephanie Grisham (@PressSec) October 14, 2019
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Sendiherra ekki viss um hvort Trump sagði satt um Úkraínu Utanríkisráðuneytið bannaði sendiherra Bandaríkjanna við ESB að bera vitni en hann er engu að síður ætla að koma fyrir þingnefnd í vikunni. 14. október 2019 12:30 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Fá 34 ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Sjá meira
Sendiherra ekki viss um hvort Trump sagði satt um Úkraínu Utanríkisráðuneytið bannaði sendiherra Bandaríkjanna við ESB að bera vitni en hann er engu að síður ætla að koma fyrir þingnefnd í vikunni. 14. október 2019 12:30