Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Kjartan Kjartansson skrifar 15. október 2019 12:06 Höfuðstöðvar Deutsche bank í Franfurkt þar sem húsleit var gerð í síðasta mánuði. Vísir/EPA Þýsk yfirvöld rannsaka nú hvers vegna Deutsche bank tilkynnti ekki um fleiri en milljón grunsamlegar fjármagnsfærslur sem tengdust danska bankanum Danske bank fyrr en fimm árum eftir að uppljóstrari gerði viðvart um meiriháttar peningaþvætti.Reuters-fréttastofan greinir frá því að Deutsche bank hafi ekki tilkynnt um 1,1 milljón færslna fyrr en í febrúar á þessu ári. Rannsakendur peningaþvættisyfirvalda og saksóknara kanni nú hvers vegna það tók Deutsche svo langan tíma. Færslurnar eru frá árunum 2014 til 2015 og tengjast Rússland og fyrrum Sovétlýðveldum. Til rannsóknar er hvort að starfsmenn eða stjórnendur Deutsche hafi lagt blessun sína yfir færslurnar og hvort þeir hafi reynt að hylma yfir það. Reynist svo vera gætu þeir átt yfir höfðu sér ákærur. Danske bank hefur viðurkennt að um 220 milljarðar dollara, jafnvirði um 27.500 milljarða íslenskra króna, hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi frá 2007 til 2015. Bankinn var rekinn úr landinu fyrr á þessu. Flestar færslur Danske bank fóru í gegnum Deutsche bank. Þýskir saksóknarar gerðu húsleit í höfuðstöðvum þýska bankans í tengslum við peningaþvættið í síðasta mánuði. Forsvarsmenn Deutsche tjá sig ekki um dráttinn á tilkynningum til yfirvalda um færslurnar en segjast hafa bundið enda á samstarfið við Danske bank árið 2015 og hert eftirlit sitt með peningaþvætti síðan. Danmörk Eistland Peningaþvætti norrænna banka Þýskaland Tengdar fréttir Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. 7. maí 2019 15:55 Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. 25. september 2019 08:56 Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. 30. apríl 2019 11:50 Mest lesið Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Þýsk yfirvöld rannsaka nú hvers vegna Deutsche bank tilkynnti ekki um fleiri en milljón grunsamlegar fjármagnsfærslur sem tengdust danska bankanum Danske bank fyrr en fimm árum eftir að uppljóstrari gerði viðvart um meiriháttar peningaþvætti.Reuters-fréttastofan greinir frá því að Deutsche bank hafi ekki tilkynnt um 1,1 milljón færslna fyrr en í febrúar á þessu ári. Rannsakendur peningaþvættisyfirvalda og saksóknara kanni nú hvers vegna það tók Deutsche svo langan tíma. Færslurnar eru frá árunum 2014 til 2015 og tengjast Rússland og fyrrum Sovétlýðveldum. Til rannsóknar er hvort að starfsmenn eða stjórnendur Deutsche hafi lagt blessun sína yfir færslurnar og hvort þeir hafi reynt að hylma yfir það. Reynist svo vera gætu þeir átt yfir höfðu sér ákærur. Danske bank hefur viðurkennt að um 220 milljarðar dollara, jafnvirði um 27.500 milljarða íslenskra króna, hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi frá 2007 til 2015. Bankinn var rekinn úr landinu fyrr á þessu. Flestar færslur Danske bank fóru í gegnum Deutsche bank. Þýskir saksóknarar gerðu húsleit í höfuðstöðvum þýska bankans í tengslum við peningaþvættið í síðasta mánuði. Forsvarsmenn Deutsche tjá sig ekki um dráttinn á tilkynningum til yfirvalda um færslurnar en segjast hafa bundið enda á samstarfið við Danske bank árið 2015 og hert eftirlit sitt með peningaþvætti síðan.
Danmörk Eistland Peningaþvætti norrænna banka Þýskaland Tengdar fréttir Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. 7. maí 2019 15:55 Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. 25. september 2019 08:56 Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. 30. apríl 2019 11:50 Mest lesið Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fyrrverandi forstjóri Danske bank ákærður Húsleit er einnig sögð hafa verið gerð á heimili Thomas Borgen í mars vegna rannsóknar á stórfelldu peningaþvætti í eistnesku útibúi Danske bank á árunum 2007 til 2015. 7. maí 2019 15:55
Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. 25. september 2019 08:56
Eftirlitsstofnanir hunsuðu viðvaranir um peningaþvættið Fjármálaeftirlit Danmerkur og Eistlands aðhöfðust nær ekkert þrátt fyrir viðvaranir rússneska seðlabankans um hættuna á peningaþvætti í útibúi Danske bank í Eistlandi. 30. apríl 2019 11:50