Steindi fékk þau skilaboð frá Sambíóunum að hann þyrfti að fá þekkta vini til að leika í kvikmyndinni og fékk hann því Pétur Jóhann til að taka þátt.
Hann hitti aftur á móti Pétur þegar hann var í kaffiboði hjá tengdamóður sinni og setti hann í heldur þrönga stöðu. Kaffiboðið var vægast sagt skrautlegt og stíflaði meðal annars Steindi klósettið.
Hér að neðan má sjá atriðið í heild sinni.