Ísfiskur þarf að mæta kröfum til að fá lán frá Byggðastofnun Birgir Olgeirsson skrifar 19. október 2019 12:02 Albert Svavarsson, framkvæmdastjóri Ísfisks. Stjórn Byggðastofnunar hefur veitt Ísfiski jákvætt svar um lánaumsókn. Fiskvinnslan þarf þó að mæta ákveðnum kröfum innan tveggja vikna til að fá lánið. Bæjarstjórinn á Akranesi er vongóður að hægt verði að flytja starfsfólki jákvæðar fréttir í mánuðinum. Öllu starfsmönnum Ísfisks, 42 talsins, var sagt upp störfum undir lok síðasta mánaðar. Strax bárust fregnir af því að bæjaryfirvöld hefðu leitað á náðir Byggðastofnunar til að tryggja fjármögnun svo halda megi starfseminni gangandi. Þungt hljóð var í bæjarbúum því atvinnuhorfur í bænum voru ekki taldar góðar. Stjórn Byggðastofnunar tók beiðnina fyrir í gær þar sem tekið var jákvætt í hana. Til að fá lánið þarf Ísfiskur hins vegar að mæta kröfum sem stjórnin setur fyrirtækinu. „Þetta eru ánægjulegar fréttir þessi fyrirgreiðsla er reyndar veitt með fyrirvara um að ákveðnum kröfum verði mætt. Ég er vongóður að þeim verði mætt á næstum tveimur vikum. Það stefnir vonandi bara í góð tíðindi í þessu,“ segir Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi. Spurður hvort hægt verði að að endurráða alla þá starfsmenn sem misstu vinnuna fyrir rúmum tveimur vikum svarar bæjarstjórinn: „Ég er vongóður um að það geti gengið eftir áður en þessi mánuður er liðinn að við verðum komin með góð tíðindi fyrir fólkið sem þarna hefur vinnu. Það er búið að vinna hörðum höndum að því og þetta skref er mikilvægt í þá átt.“ Akranes Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Stjórn Byggðastofnunar hefur veitt Ísfiski jákvætt svar um lánaumsókn. Fiskvinnslan þarf þó að mæta ákveðnum kröfum innan tveggja vikna til að fá lánið. Bæjarstjórinn á Akranesi er vongóður að hægt verði að flytja starfsfólki jákvæðar fréttir í mánuðinum. Öllu starfsmönnum Ísfisks, 42 talsins, var sagt upp störfum undir lok síðasta mánaðar. Strax bárust fregnir af því að bæjaryfirvöld hefðu leitað á náðir Byggðastofnunar til að tryggja fjármögnun svo halda megi starfseminni gangandi. Þungt hljóð var í bæjarbúum því atvinnuhorfur í bænum voru ekki taldar góðar. Stjórn Byggðastofnunar tók beiðnina fyrir í gær þar sem tekið var jákvætt í hana. Til að fá lánið þarf Ísfiskur hins vegar að mæta kröfum sem stjórnin setur fyrirtækinu. „Þetta eru ánægjulegar fréttir þessi fyrirgreiðsla er reyndar veitt með fyrirvara um að ákveðnum kröfum verði mætt. Ég er vongóður að þeim verði mætt á næstum tveimur vikum. Það stefnir vonandi bara í góð tíðindi í þessu,“ segir Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi. Spurður hvort hægt verði að að endurráða alla þá starfsmenn sem misstu vinnuna fyrir rúmum tveimur vikum svarar bæjarstjórinn: „Ég er vongóður um að það geti gengið eftir áður en þessi mánuður er liðinn að við verðum komin með góð tíðindi fyrir fólkið sem þarna hefur vinnu. Það er búið að vinna hörðum höndum að því og þetta skref er mikilvægt í þá átt.“
Akranes Sjávarútvegur Vinnumarkaður Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira