Fimmtán námuverkamenn létust eftir að stífla brast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. október 2019 14:03 Flóðbylgjan, sem myndaðist eftir að stíflan brast, sópaði með sér nokkrum kofum sem námuverkamenn bjuggu í. EPA/ RUSSIAN EMERGENCIES MINISTRY Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Stíflan, sem var í ánni Seiba á Krasnoyarsk svæðinu, brast eftir miklar rigningar á laugardag, og flæddi inn í kofa þar sem námuverkamenn bjuggu. Rússnesk heilbrigðisyfirvöld sögðu að fjórtán námuverkamenn hafi verið fluttir á sjúkrahús þar af þrír sem voru alvarlega slasaðir. Rannsókn hefur verið hafin á málinu en ásakanir hafa borist um að reglugerðir hafi verið brotnar við stífluna.Nálægt þorp var rýmt vegna flóðanna.EPA/ RUSSIAN EMERGENCIES MINISTRY„Vatnsfallsvirkjunin var gerð án aðkomu yfirvalda og, ég tel, að allar reglur hafi verið brotnar,“ sagði Yuri Lapshin, yfirmaður ríkisstjórnarinnar í Krasnoyarsk ríki, í samtali við fréttastofu RIA. Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur fyrirskipað að yfirvöld aðstoði við að rannsaka hvað búi baki slyssins, samkvæmt talsmanni hans. Nokkrir smáir kofar, þar sem námuverkamenn eru taldir hafa búið, sópuðust í burtu þegar vatnið flæddi yfir, samkvæmt frásögn fréttastofu Interfax. Náman er mjög afskekkt en hún er rúmum 160 km suður af borginni Krasnoyarsk sem er 4000 km austur af Moskvu. Tugir viðbragðsaðila hafa annast leitaraðgerðir og hlúað að þeim sem slasaðir eru. Verið er að rýma þorpið Kuragino, sem er nálægt námunni, vegna aukinnar vatnshæðar í Seiba ánni og flóða eftir stíflubrestinn. Rússland Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Minnst 15 létust og þrettán er enn saknað eftir að stífla brast við gullnámu í Síberíu. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Stíflan, sem var í ánni Seiba á Krasnoyarsk svæðinu, brast eftir miklar rigningar á laugardag, og flæddi inn í kofa þar sem námuverkamenn bjuggu. Rússnesk heilbrigðisyfirvöld sögðu að fjórtán námuverkamenn hafi verið fluttir á sjúkrahús þar af þrír sem voru alvarlega slasaðir. Rannsókn hefur verið hafin á málinu en ásakanir hafa borist um að reglugerðir hafi verið brotnar við stífluna.Nálægt þorp var rýmt vegna flóðanna.EPA/ RUSSIAN EMERGENCIES MINISTRY„Vatnsfallsvirkjunin var gerð án aðkomu yfirvalda og, ég tel, að allar reglur hafi verið brotnar,“ sagði Yuri Lapshin, yfirmaður ríkisstjórnarinnar í Krasnoyarsk ríki, í samtali við fréttastofu RIA. Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur fyrirskipað að yfirvöld aðstoði við að rannsaka hvað búi baki slyssins, samkvæmt talsmanni hans. Nokkrir smáir kofar, þar sem námuverkamenn eru taldir hafa búið, sópuðust í burtu þegar vatnið flæddi yfir, samkvæmt frásögn fréttastofu Interfax. Náman er mjög afskekkt en hún er rúmum 160 km suður af borginni Krasnoyarsk sem er 4000 km austur af Moskvu. Tugir viðbragðsaðila hafa annast leitaraðgerðir og hlúað að þeim sem slasaðir eru. Verið er að rýma þorpið Kuragino, sem er nálægt námunni, vegna aukinnar vatnshæðar í Seiba ánni og flóða eftir stíflubrestinn.
Rússland Mest lesið Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Telur Trump gera mistök Erlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira