Á síðasta ári kom út sjöunda þáttaröðin af Klovn og telja margir aðdáendur að sú þáttaröð hafi verið ein sú besta.
Danirnir hafa einnig gefið út tvær kvikmyndir í tengslum við Klovn-þættina en árið 2010 kom út myndin Klovn og árið 2015 kom út Klovn: Forever.
Grínþættirnir Klovn hófu göngu sína árið 2005 og hafa slegið rækilega í gegn meðal Íslendinga.