Hviður gætu náð allt að 35 metrum á sekúndu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. október 2019 14:55 Vindaspá Veðurstofunnar fyrir annað kvöld klukkan 18. veðurstofa íslands Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa og miðhálendið þar sem búast má við hvassviðri eða stormi á morgun og fram á laugardag. Gætu staðbundnar hviður náð allt að 35 metrum á sekúndu. Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir um hefðbundna haustlægð að ræða þótt ekki fylgi mikil úrkoma. Þá er von á annarri lægð eftir helgi sem mun hafa áhrif víðar um landið eins og spár líta út í augnablikinu að sögn Eiríks. Að því er segir á vef Veðurstofunnar mun viðvörunin taka gildi klukkan níu á morgun á Suðurlandi, klukkan tólf á hádegi á miðhálendinu og klukkan fjögur eftir hádegi á Faxaflóa. Gildir viðvörunin svo til klukkan tólf á hádegi á laugardag á Suðurlandi og miðhálendinu en til klukkan níu um morguninn á Faxaflóa. Á Suðurlandi má búast við 18 til 25 metrum á sekúndu en hvassast verður við ströndina. Þá má búast við snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið 35 metrar á sekúndu, einkum undir Eyjafjöllum. Svipað verður uppi á teningnum við Faxaflóa þar sem einnig má búast við svo snörpum hviðum, einkum á Kjalarnesi og við Hafnarfjall. „Varasamar aðstæður fyrir ökutæki, einkum fyrir þau sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón,“ segir á vef Veðurstofunnar. Á miðhálendinu má búast við stormi eða roki, 20 til 28 metrum á sekúndu. „Búast má við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, 30-40 m/s og sandfoki. Varasamar eða hættulegar aðstæður fyrir ferðamenn. Fólki bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám,“ segir í viðvörun Veðurstofunnar. Veður Tengdar fréttir Hvassviðri, stormur og úrhelli Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan. 3. október 2019 06:23 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði á COP30: „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Sjá meira
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa og miðhálendið þar sem búast má við hvassviðri eða stormi á morgun og fram á laugardag. Gætu staðbundnar hviður náð allt að 35 metrum á sekúndu. Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir um hefðbundna haustlægð að ræða þótt ekki fylgi mikil úrkoma. Þá er von á annarri lægð eftir helgi sem mun hafa áhrif víðar um landið eins og spár líta út í augnablikinu að sögn Eiríks. Að því er segir á vef Veðurstofunnar mun viðvörunin taka gildi klukkan níu á morgun á Suðurlandi, klukkan tólf á hádegi á miðhálendinu og klukkan fjögur eftir hádegi á Faxaflóa. Gildir viðvörunin svo til klukkan tólf á hádegi á laugardag á Suðurlandi og miðhálendinu en til klukkan níu um morguninn á Faxaflóa. Á Suðurlandi má búast við 18 til 25 metrum á sekúndu en hvassast verður við ströndina. Þá má búast við snörpum vindhviðum við fjöll, staðbundið 35 metrar á sekúndu, einkum undir Eyjafjöllum. Svipað verður uppi á teningnum við Faxaflóa þar sem einnig má búast við svo snörpum hviðum, einkum á Kjalarnesi og við Hafnarfjall. „Varasamar aðstæður fyrir ökutæki, einkum fyrir þau sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón,“ segir á vef Veðurstofunnar. Á miðhálendinu má búast við stormi eða roki, 20 til 28 metrum á sekúndu. „Búast má við mjög snörpum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, 30-40 m/s og sandfoki. Varasamar eða hættulegar aðstæður fyrir ferðamenn. Fólki bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám,“ segir í viðvörun Veðurstofunnar.
Veður Tengdar fréttir Hvassviðri, stormur og úrhelli Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan. 3. október 2019 06:23 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði á COP30: „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Sjá meira
Hvassviðri, stormur og úrhelli Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan. 3. október 2019 06:23