Pálmar var einn í Kína í tvo mánuði: „Líður eins og ég sé einhver ofurmaður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2019 14:30 Pálmar hefur haldið 450 fyrirlestra á tveimur árum. Pálmar Ragnarsson er einn vinsælasti fyrirlesari landsins og svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem fái hann ekki til að peppa mannskapinn. Hann er með eindæmum lífsglaður og kraftmikill maður og segir það nauðsynlegt að hafa gott hugafar og viðhorf í daglegu lífi. Sindri Sindrason ræddi við Pálmar í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Hann skellti sér á dögunum einn til Kína og var þar í tvo mánuði. Hann segist aldrei hafa verið einmana og alltaf náð að kynnast fólki. „Ég fer á vinnustaði og held fyrirlestra um samskipti í hópum og það hefur bara gengið ótrúlega vel og það er eins og fólk elski allar þessar pælingar um samskipti og finnst bara gaman að heyra skemmtilegan fyrirlestur og hlæja og hafa smá læti,“ segir Pálmar. Hann segir að fyrirlestrastarfið hafi undið hratt upp á sig. „Ég hef verið að þjálfa börn í körfubolta og það hefur gengið vel í því. Ég var beðinn að halda einn fyrirlestur á vegum ÍSÍ fyrir um fimmtíu þjálfara og það heppnaðist svo vel að einhver í áhorfendasalnum hringdi í mig og bað mig um að halda hann aftur og þaðan var einhver annar sem hringdi í mig. Án þess að nokkur hafi beðið mig um að halda fyrirlestur þróaðist það í að vinnustaðir fóru að hringja í mig. Núna á tveimur árum hef ég haldið 450 fyrirlestra.“ Hann elskar að gleðja aðra. Þá fyrst finni hann fyrir gleði sjálfur. „Þegar ég labba út er ég með höfuðið hátt og líður eins og ég sé einhver ofurmaður. Ég sækist svolítið í þetta og myndi frekar kjósa að halda fyrirlestur en að vera heima og horfa á sjónvarpið.“Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Pálmar Ragnarsson er einn vinsælasti fyrirlesari landsins og svo virðist sem það sé ekki fyrirtæki í landinu sem fái hann ekki til að peppa mannskapinn. Hann er með eindæmum lífsglaður og kraftmikill maður og segir það nauðsynlegt að hafa gott hugafar og viðhorf í daglegu lífi. Sindri Sindrason ræddi við Pálmar í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Hann skellti sér á dögunum einn til Kína og var þar í tvo mánuði. Hann segist aldrei hafa verið einmana og alltaf náð að kynnast fólki. „Ég fer á vinnustaði og held fyrirlestra um samskipti í hópum og það hefur bara gengið ótrúlega vel og það er eins og fólk elski allar þessar pælingar um samskipti og finnst bara gaman að heyra skemmtilegan fyrirlestur og hlæja og hafa smá læti,“ segir Pálmar. Hann segir að fyrirlestrastarfið hafi undið hratt upp á sig. „Ég hef verið að þjálfa börn í körfubolta og það hefur gengið vel í því. Ég var beðinn að halda einn fyrirlestur á vegum ÍSÍ fyrir um fimmtíu þjálfara og það heppnaðist svo vel að einhver í áhorfendasalnum hringdi í mig og bað mig um að halda hann aftur og þaðan var einhver annar sem hringdi í mig. Án þess að nokkur hafi beðið mig um að halda fyrirlestur þróaðist það í að vinnustaðir fóru að hringja í mig. Núna á tveimur árum hef ég haldið 450 fyrirlestra.“ Hann elskar að gleðja aðra. Þá fyrst finni hann fyrir gleði sjálfur. „Þegar ég labba út er ég með höfuðið hátt og líður eins og ég sé einhver ofurmaður. Ég sækist svolítið í þetta og myndi frekar kjósa að halda fyrirlestur en að vera heima og horfa á sjónvarpið.“Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fleiri fréttir „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist