De Ligt hlær að sögusögnunum um að Sarri hafi sagt honum að missa nokkur kíló Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2019 10:30 De Ligt í stórleiknum gegn Inter um helgina. vísir/getty Matthijs de Ligt, varnarmaður Juventus og hollenska landsliðsins, gefur lítið fyrir þær sögusagnir að hann sé of þungur og Maurizio Sarri hafi beðið hann um að létta sig. Það hafa verið hæðir og lægðir í byrjun Hollendingsins á Ítalíu eftir að hann gekk í raðir liðsins í sumar er hann kom frá Ajax. Hann var á tímapunkti kominn á bekkinn og fóru þá sögusagnir í gang um að Sarri, stjóri Juventus, sagði að hann væri of þungur og væri búinn að setja hann á lágkolvetna mataræði.Juventus defender Matthijs de Ligt laughed off rumours that manager Maurizio Sarri has put him on a special low-carbohydrate diet. "It really is a wild story. It doesn't surprise me anymore." pic.twitter.com/472YryMnGa — SBOBET (@SBOBET) October 8, 2019 „Greinin er ótrúleg og þetta kemur mér ekki á óvart lengur. Stundum held ég að ég hafi átt góðan dag en síðan er eitthvað rangt eftir allt saman. Þetta eru þó bara skoðanir. Það mikilvægasta er að ég viti hvað ég gerði rétt og og hvað var rangt. Ég veit það vel.“ „Allir nýjir leikmenn þurfa tíma til að aðlagast. Juventus var með tvo frábæra miðverði fyrir; þá Chiellini og Bonucci. Planið var að ég kæmi inn hægt og rólega en það breyttist.“ „Auðvitað er frábært að fá að spila og það er frábært tækifæri. Það mikilvægasta sem ég hef lært hingað til er að þú þarft sjálfstraust,“ sagði De Ligt að lokum. Hann er nú staddur með hollenska landsliðinu en liðið mætir Norður-Írlandi í undankeppni EM 2020 á fimmtudag. Ítalski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Matthijs de Ligt, varnarmaður Juventus og hollenska landsliðsins, gefur lítið fyrir þær sögusagnir að hann sé of þungur og Maurizio Sarri hafi beðið hann um að létta sig. Það hafa verið hæðir og lægðir í byrjun Hollendingsins á Ítalíu eftir að hann gekk í raðir liðsins í sumar er hann kom frá Ajax. Hann var á tímapunkti kominn á bekkinn og fóru þá sögusagnir í gang um að Sarri, stjóri Juventus, sagði að hann væri of þungur og væri búinn að setja hann á lágkolvetna mataræði.Juventus defender Matthijs de Ligt laughed off rumours that manager Maurizio Sarri has put him on a special low-carbohydrate diet. "It really is a wild story. It doesn't surprise me anymore." pic.twitter.com/472YryMnGa — SBOBET (@SBOBET) October 8, 2019 „Greinin er ótrúleg og þetta kemur mér ekki á óvart lengur. Stundum held ég að ég hafi átt góðan dag en síðan er eitthvað rangt eftir allt saman. Þetta eru þó bara skoðanir. Það mikilvægasta er að ég viti hvað ég gerði rétt og og hvað var rangt. Ég veit það vel.“ „Allir nýjir leikmenn þurfa tíma til að aðlagast. Juventus var með tvo frábæra miðverði fyrir; þá Chiellini og Bonucci. Planið var að ég kæmi inn hægt og rólega en það breyttist.“ „Auðvitað er frábært að fá að spila og það er frábært tækifæri. Það mikilvægasta sem ég hef lært hingað til er að þú þarft sjálfstraust,“ sagði De Ligt að lokum. Hann er nú staddur með hollenska landsliðinu en liðið mætir Norður-Írlandi í undankeppni EM 2020 á fimmtudag.
Ítalski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira