Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. október 2019 10:00 Justin og Hailey Bieber á brúðkaupsdaginn sinn. Mynd/Instagram Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sem hún klæddist í brúðkaupi sínu þann 30. september. Eins og fjallað var um hér á Vísi giftu Justin og Hailey sig í leynilegri athöfn í september fyrir ári síðan en nú héldu þau stórt brúðkaup og 160 gesta veislu. Brúðurin fékk franska hönnuðinn Virgil Abloh hjá Off-White til þess að hanna draumabrúðarkjólinn sinn. Tók Hailey sjálf þátt í hönnunarferlinu. Á slörið er búið að sauma textann „Till death do us part“ eða „Þar til dauðinn aðskilur okkur.“ Hailey skrifaði a Instagram að hún væri Abloh og teyminu hjá Off-White ævinlega þakklát. Mikil leynd hvíldi yfir brúðarkjólnum og héldu lífverðir stóru tjaldi yfir henni fyrir utan Montage Palmetto Bluff þar sem athöfnin fór fram, til þess að ljósmyndarar gætu ekki náð myndum af henni. View this post on Instagram@virgilabloh thank you for making my vision come to life and creating my dream dress. You and your @off____white team are incredible and I’m forever grateful I got to wear your beautiful creation. A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Oct 7, 2019 at 1:53pm PDT View this post on Instagramlast Monday was the most special day of my life A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Oct 7, 2019 at 1:48pm PDT View this post on Instagram@Off____White @haileybieber A post shared by @ virgilabloh on Oct 7, 2019 at 8:54pm PDT View this post on Instagramoriginal sketches from Off-White™ atelier for @haileybieber wedding dress. A post shared by Off-White™ (@off____white) on Oct 8, 2019 at 7:05am PDT View this post on Instagram9.30.19 A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Oct 7, 2019 at 2:02pm PDT Hollywood Tímamót Tíska og hönnun Tengdar fréttir Birtir fyrstu myndina sem var tekin af þeim saman Justin Bieber birti skemmtilega mynd af honum og Hailey frá fyrsta hittingi þeirra. 28. september 2019 16:55 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Fleiri fréttir Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sem hún klæddist í brúðkaupi sínu þann 30. september. Eins og fjallað var um hér á Vísi giftu Justin og Hailey sig í leynilegri athöfn í september fyrir ári síðan en nú héldu þau stórt brúðkaup og 160 gesta veislu. Brúðurin fékk franska hönnuðinn Virgil Abloh hjá Off-White til þess að hanna draumabrúðarkjólinn sinn. Tók Hailey sjálf þátt í hönnunarferlinu. Á slörið er búið að sauma textann „Till death do us part“ eða „Þar til dauðinn aðskilur okkur.“ Hailey skrifaði a Instagram að hún væri Abloh og teyminu hjá Off-White ævinlega þakklát. Mikil leynd hvíldi yfir brúðarkjólnum og héldu lífverðir stóru tjaldi yfir henni fyrir utan Montage Palmetto Bluff þar sem athöfnin fór fram, til þess að ljósmyndarar gætu ekki náð myndum af henni. View this post on Instagram@virgilabloh thank you for making my vision come to life and creating my dream dress. You and your @off____white team are incredible and I’m forever grateful I got to wear your beautiful creation. A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Oct 7, 2019 at 1:53pm PDT View this post on Instagramlast Monday was the most special day of my life A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Oct 7, 2019 at 1:48pm PDT View this post on Instagram@Off____White @haileybieber A post shared by @ virgilabloh on Oct 7, 2019 at 8:54pm PDT View this post on Instagramoriginal sketches from Off-White™ atelier for @haileybieber wedding dress. A post shared by Off-White™ (@off____white) on Oct 8, 2019 at 7:05am PDT View this post on Instagram9.30.19 A post shared by Hailey Rhode Bieber (@haileybieber) on Oct 7, 2019 at 2:02pm PDT
Hollywood Tímamót Tíska og hönnun Tengdar fréttir Birtir fyrstu myndina sem var tekin af þeim saman Justin Bieber birti skemmtilega mynd af honum og Hailey frá fyrsta hittingi þeirra. 28. september 2019 16:55 Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00 Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30 Mest lesið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Fleiri fréttir Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Birtir fyrstu myndina sem var tekin af þeim saman Justin Bieber birti skemmtilega mynd af honum og Hailey frá fyrsta hittingi þeirra. 28. september 2019 16:55
Hailey Bieber lék á ljósmyndara með því að ganga í brúðarkjólnum inni í stóru tjaldi Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 3. október 2019 20:00
Justin Bieber birtir fyrstu myndirnar úr brúðkaupinu Kanadíski poppprinsinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Baldwin trúlofuðu sig á Bahamaeyjum síðasta sumar og gengu síðan í það heilaga í september á síðasta ári með leynilegri athöfn. 1. október 2019 11:30
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp