Vill að ríkisstjórnin fordæmi innrás Tyrkja í Sýrland Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 9. október 2019 16:30 Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, kallaði eftir því á Alþingi í dag að íslenska ríkisstjórnin fordæmi innrás Tyrkja á Kúrdahéruð í Sýrlandi. „Þessar bandalagsþjóðir okkar í NATO eru að koma í veg fyrir aðgang hryðjuverkamanna að suðurhluta landamæra Tyrklands og í framhaldinu heldur Tyrklands forseti fram þeirri firru að með innrásinni munu Tyrkir varðveita landfræðilegt fullveldi Sýrlands og frelsa íbúa landsins frá hryðjuverkamönnum,“ sagði Þórhildur Sunna undir liðnum um störf þingsins í dag.Sjá einnig: Kúrdar segja Tyrki ráðast gegn óbreyttum borgurum Sagði hún innrásina vera glæp gegn friði sem gangi gegn grundvallarlögum þjóðaréttar. „Ég kalla á það að ríkisstjórnin, sér í lagi hæstvirtur forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir og hæstvirtur utanríkisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson, lýsi því yfir hið fyrsta,“ sagði Þórhildur Sunna. Vísaði hún í því sambandi til þess að í stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna og í dómum Alþjóðadómstólsins í Haag sé það túlkað sem glæpur ef að fullvalda ríki ræðst inn í annað fullvalda ríki án aðkomu eða samþykkis öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nema ef um sjálfsvörn sé að ræða. „Sú vörn á augljóslega ekki við í þessu tilfelli. Ég kalla eftir því að hæstvirtur ráðherra kalli þessa innrás réttu nafni. Það er að segja glæp gegn friði, ólögmæta innrás,“ sagði Þórhildur Sunna. Alþingi Átök Kúrda og Tyrkja Píratar Sýrland Tyrkland Utanríkismál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, kallaði eftir því á Alþingi í dag að íslenska ríkisstjórnin fordæmi innrás Tyrkja á Kúrdahéruð í Sýrlandi. „Þessar bandalagsþjóðir okkar í NATO eru að koma í veg fyrir aðgang hryðjuverkamanna að suðurhluta landamæra Tyrklands og í framhaldinu heldur Tyrklands forseti fram þeirri firru að með innrásinni munu Tyrkir varðveita landfræðilegt fullveldi Sýrlands og frelsa íbúa landsins frá hryðjuverkamönnum,“ sagði Þórhildur Sunna undir liðnum um störf þingsins í dag.Sjá einnig: Kúrdar segja Tyrki ráðast gegn óbreyttum borgurum Sagði hún innrásina vera glæp gegn friði sem gangi gegn grundvallarlögum þjóðaréttar. „Ég kalla á það að ríkisstjórnin, sér í lagi hæstvirtur forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir og hæstvirtur utanríkisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson, lýsi því yfir hið fyrsta,“ sagði Þórhildur Sunna. Vísaði hún í því sambandi til þess að í stofnsáttmála Sameinuðu þjóðanna og í dómum Alþjóðadómstólsins í Haag sé það túlkað sem glæpur ef að fullvalda ríki ræðst inn í annað fullvalda ríki án aðkomu eða samþykkis öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nema ef um sjálfsvörn sé að ræða. „Sú vörn á augljóslega ekki við í þessu tilfelli. Ég kalla eftir því að hæstvirtur ráðherra kalli þessa innrás réttu nafni. Það er að segja glæp gegn friði, ólögmæta innrás,“ sagði Þórhildur Sunna.
Alþingi Átök Kúrda og Tyrkja Píratar Sýrland Tyrkland Utanríkismál Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira