Danir senda neyðarteymi til Tasiilaq Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2019 12:55 Um tvö þúsund manns búa í Tasiilaq. Getty Danska ríkisstjórnin hefur samþykkt að ráðstafa 5,3 milljónum danskra króna, tæpum 100 milljónum íslenskra, til að senda sérstakt neyðarteymi sálfræðinga og fleiri sérfræðinga til Tasiilaq á Grænlandi og þannig bregðast við félagslegum vandamálum þar á bæ. Tasiilaq er bær á austurströnd Grænlands og hefur umræða um tíð sjálfsvíg, kynferðisbrot og ofbeldi gegn börnum í bænum verið áberandi eftir að heimildarmyndin Bærinn þar sem börn hverfa (d. Byen, hvor børn forsvinder) var sýnd í danska ríkissjónvarpinu í maí síðastliðinn. Í frétt DR segir að neyðarteymið geti lagt af stað mjög bráðlega. Í heimildarmyndinni var rætt við börn og ungmenni sem hafi í fjölda ára beðið um sálfræðihjálp hjá sveitarfélaginu eftir að hafa þurft að sæta ofbeldi, en án árangurs. Félagsráðgjafar og sálfræðingar verða hluti af neyðarteyminu, en fénu verður einnig varið til að kortleggja vandann.Hátt hlutfall tilkynninga Tilkynningar um kynferðisbrot eru átta sinnum tíðari á Grænlandi samanborið við Danmörk og Færeyjar. Flestar eru tilkynningarnar meðal ungs fólks á Grænlandi í Tasiilaq, en samkvæmt tölfræði frá lögreglunni voru 27 prósent slíkra tilkynninga á Grænlandi í bænum. Um fimm prósent íbúa landsins búa í Tasiiaq. Einnig segir að fimmta hvert dauðsfall í bænum er sjálfsvíg. Danmörk Grænland Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Danska ríkisstjórnin hefur samþykkt að ráðstafa 5,3 milljónum danskra króna, tæpum 100 milljónum íslenskra, til að senda sérstakt neyðarteymi sálfræðinga og fleiri sérfræðinga til Tasiilaq á Grænlandi og þannig bregðast við félagslegum vandamálum þar á bæ. Tasiilaq er bær á austurströnd Grænlands og hefur umræða um tíð sjálfsvíg, kynferðisbrot og ofbeldi gegn börnum í bænum verið áberandi eftir að heimildarmyndin Bærinn þar sem börn hverfa (d. Byen, hvor børn forsvinder) var sýnd í danska ríkissjónvarpinu í maí síðastliðinn. Í frétt DR segir að neyðarteymið geti lagt af stað mjög bráðlega. Í heimildarmyndinni var rætt við börn og ungmenni sem hafi í fjölda ára beðið um sálfræðihjálp hjá sveitarfélaginu eftir að hafa þurft að sæta ofbeldi, en án árangurs. Félagsráðgjafar og sálfræðingar verða hluti af neyðarteyminu, en fénu verður einnig varið til að kortleggja vandann.Hátt hlutfall tilkynninga Tilkynningar um kynferðisbrot eru átta sinnum tíðari á Grænlandi samanborið við Danmörk og Færeyjar. Flestar eru tilkynningarnar meðal ungs fólks á Grænlandi í Tasiilaq, en samkvæmt tölfræði frá lögreglunni voru 27 prósent slíkra tilkynninga á Grænlandi í bænum. Um fimm prósent íbúa landsins búa í Tasiiaq. Einnig segir að fimmta hvert dauðsfall í bænum er sjálfsvíg.
Danmörk Grænland Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent