Demókratar stefna Giuliani Samúel Karl Ólason skrifar 30. september 2019 20:35 Rudy Giuliani, einkalögmaður Trump. AP/Charles Krupa Demókratar hafa stefnt Rudy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. Þingmenn þriggja nefnda fulltrúadeildarinnar hafa stefnt Giuliani og þremur öðrum aðilum sem tengjast honum. Giuliani hefur á undanförnum mánuðum rætt við fjölmarga embættismenn í Úkraínu um að hefja rannsókn þar í landi á Joe Biden, pólitískum andstæðingi Trump, vegna innihaldslausar samsæriskenningar um að Biden hafi beitt stöðu sinni sem varaforseti Barack Obama til að fá Úkraínumenn til að reka þarlendan ríkissaksóknara.Sjá einnig: Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtölEftir að í ljós kom að Trump bað Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að rannsaka Biden ákváðu Demókratar að hefja formlegt ákæruferli á hendur Trump.Í nýlegum sjónvarpsviðtölum hefur Giuliani haldið því fram að hann sitji á gögnum og skilaboðum sem sanni að hann hafi verið í Úkraínu á vegum Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Formenn þingnefndanna vilja koma höndum yfir þau gögn og er Giuliani gert að afhenda þau fyrir 15. október. Three House committees subpoena Giuliani pic.twitter.com/FB2F78vL8Y— Jake Tapper (@jaketapper) September 30, 2019 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Sjá meira
Demókratar hafa stefnt Rudy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. Þingmenn þriggja nefnda fulltrúadeildarinnar hafa stefnt Giuliani og þremur öðrum aðilum sem tengjast honum. Giuliani hefur á undanförnum mánuðum rætt við fjölmarga embættismenn í Úkraínu um að hefja rannsókn þar í landi á Joe Biden, pólitískum andstæðingi Trump, vegna innihaldslausar samsæriskenningar um að Biden hafi beitt stöðu sinni sem varaforseti Barack Obama til að fá Úkraínumenn til að reka þarlendan ríkissaksóknara.Sjá einnig: Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtölEftir að í ljós kom að Trump bað Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, um að rannsaka Biden ákváðu Demókratar að hefja formlegt ákæruferli á hendur Trump.Í nýlegum sjónvarpsviðtölum hefur Giuliani haldið því fram að hann sitji á gögnum og skilaboðum sem sanni að hann hafi verið í Úkraínu á vegum Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Formenn þingnefndanna vilja koma höndum yfir þau gögn og er Giuliani gert að afhenda þau fyrir 15. október. Three House committees subpoena Giuliani pic.twitter.com/FB2F78vL8Y— Jake Tapper (@jaketapper) September 30, 2019
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Innlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Innlent Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Innlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Fleiri fréttir Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Sjá meira