Ágústa Ýr tók þátt í tískusýningu Rihönnu Sylvía Hall skrifar 20. september 2019 19:00 Ágústa Ýr (til vinstri) deildi upplifun sinni með fylgjendum sínum á Instagram. Þar kom fram að hún hitti söngkonunna baksviðs þar sem þær féllust í faðma. Vísir/Getty Íslenski hönnuðurinn, leikstjórinn og fyrirsætan Ágústa Ýr Guðmundsdóttir kom fram í tískusýningu nýrrar undirfatalínu söngkonunnar Rihönnu nú á dögunum. Sýningin fór fram á tískuvikunni í New York sem haldin var hátíðlega dagana 6. til 14. september. Ágústa hefur verið búsett erlendis í þónokkur ár og hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum þar sem hún er með rúmlega átta þúsund fylgjendur á Instagram. Hún lærði ljósmyndun við School of Visual arts í London og er á mála hjá umboðsskrifstofunni No Agency. View this post on InstagramSkrrrr get hit by a car guys & your dreams might true thank you @savagexfenty it was such a surreal experience tune into @amazonprimevideo tomorrow to watch this magical experience A post shared by agusta yr (@iceicebabyspice) on Sep 19, 2019 at 12:42pm PDT Mikið var lagt í tískusýninguna og komu listamenn á borð við Migos, Halsey, DJ Khaled, ASAP Ferg og Big Sean fram á sýningunni. Þar voru flíkur úr nýjustu línu söngkonunnar til sýnis, en línan ber heitið Fenty x Savage. Sýningin hefur hlotið einróma lof sýningargesta og hefur henni verið hrósað fyrir fjölbreyttar fyrirsætur en söngkonan hefur áður lagt áherslu á það að hún vilji að allar konur geti klæðst hönnun sinni. Tíska og hönnun Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Íslenski hönnuðurinn, leikstjórinn og fyrirsætan Ágústa Ýr Guðmundsdóttir kom fram í tískusýningu nýrrar undirfatalínu söngkonunnar Rihönnu nú á dögunum. Sýningin fór fram á tískuvikunni í New York sem haldin var hátíðlega dagana 6. til 14. september. Ágústa hefur verið búsett erlendis í þónokkur ár og hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum þar sem hún er með rúmlega átta þúsund fylgjendur á Instagram. Hún lærði ljósmyndun við School of Visual arts í London og er á mála hjá umboðsskrifstofunni No Agency. View this post on InstagramSkrrrr get hit by a car guys & your dreams might true thank you @savagexfenty it was such a surreal experience tune into @amazonprimevideo tomorrow to watch this magical experience A post shared by agusta yr (@iceicebabyspice) on Sep 19, 2019 at 12:42pm PDT Mikið var lagt í tískusýninguna og komu listamenn á borð við Migos, Halsey, DJ Khaled, ASAP Ferg og Big Sean fram á sýningunni. Þar voru flíkur úr nýjustu línu söngkonunnar til sýnis, en línan ber heitið Fenty x Savage. Sýningin hefur hlotið einróma lof sýningargesta og hefur henni verið hrósað fyrir fjölbreyttar fyrirsætur en söngkonan hefur áður lagt áherslu á það að hún vilji að allar konur geti klæðst hönnun sinni.
Tíska og hönnun Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira