Tilhlökkun að flytja í fyrstu íbúðina Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 20. september 2019 23:33 Þeir Daníel og Stefán fengu lykla afhenta að íbúðunum sínum við Móaveg í gær og geta ekki beðið eftir því að flytja inn. Þar verður þeim ásamt þremur öðrum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks Reykjavíkurborgar. Þá fá ellefu aðrir sem þurfa á þjónustu og stuðningi að halda aðstoð frá starfsfólki íbúðakjarnans. Reykjavíkurborg hófu framkvæmdir við íbúðakjarnann við Móaveg í mars á síðasta ári og sá Íbúðafélagið Bjarg um bygginguna í samráði við Félagsbústaði og sérfræðinga velferðasviðs í málefnum fatlaðs fólks. Í kjarnanum verður fimm einstaklingum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks. Þeir fengu lyklana að íbúðunum í gær. „Íbúarnir fá bara þá þjónustu sem að þeir óska eftir að þurfa þannig að það er bara metið á einstaklingsgrundvelli,” segir Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs. Hún segir að starfsfólk íbúðakjarnans muni jafnframt veita ellefu öðrum einstaklingum í nágrenninu þjónustu. Þeir Daníel og Stefán eru í fyrsta skipti að flytja í eigin íbúðir og tilhlökkunin er mikil. „Þetta er bara gaman að vera farinn að búa og mér finnst það æðislegt með starfsfólkið. Maður þarf bara að vera hugrakkur og hamingjusamur og jákvæður,” segir Daníel. Stefán var búinn að bíða eftir því að fá sína eigin íbúð frá árinu 2006 og er því gleðin yfir íbúðinni mikil. Þeir eru búnir að kaupa húsgögn og sjónvörp og hlakka þeir mikið til að ráða sjálfir yfir dagskránni. Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sjá meira
Þeir Daníel og Stefán fengu lykla afhenta að íbúðunum sínum við Móaveg í gær og geta ekki beðið eftir því að flytja inn. Þar verður þeim ásamt þremur öðrum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks Reykjavíkurborgar. Þá fá ellefu aðrir sem þurfa á þjónustu og stuðningi að halda aðstoð frá starfsfólki íbúðakjarnans. Reykjavíkurborg hófu framkvæmdir við íbúðakjarnann við Móaveg í mars á síðasta ári og sá Íbúðafélagið Bjarg um bygginguna í samráði við Félagsbústaði og sérfræðinga velferðasviðs í málefnum fatlaðs fólks. Í kjarnanum verður fimm einstaklingum gert kleift að halda eigið heimili með aðstoð starfsfólks. Þeir fengu lyklana að íbúðunum í gær. „Íbúarnir fá bara þá þjónustu sem að þeir óska eftir að þurfa þannig að það er bara metið á einstaklingsgrundvelli,” segir Ingibjörg Sigurþórsdóttir, framkvæmdastjóri Miðgarðs. Hún segir að starfsfólk íbúðakjarnans muni jafnframt veita ellefu öðrum einstaklingum í nágrenninu þjónustu. Þeir Daníel og Stefán eru í fyrsta skipti að flytja í eigin íbúðir og tilhlökkunin er mikil. „Þetta er bara gaman að vera farinn að búa og mér finnst það æðislegt með starfsfólkið. Maður þarf bara að vera hugrakkur og hamingjusamur og jákvæður,” segir Daníel. Stefán var búinn að bíða eftir því að fá sína eigin íbúð frá árinu 2006 og er því gleðin yfir íbúðinni mikil. Þeir eru búnir að kaupa húsgögn og sjónvörp og hlakka þeir mikið til að ráða sjálfir yfir dagskránni.
Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sjá meira