Ronaldo var heima að lesa á meðan verðlaunahátíð FIFA fór fram Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2019 08:30 Cristiano Ronaldo er ekki besti leikmaður ársins að mati landsliðsfyrirliða, þjálfara og blaðamanna. vísir/getty Það var enginn Cristiano Ronaldo sjáanlegur á verðlaunahátíð FIFA sem fór fram í Mílan í gær en ýmis verðlaun voru þar veitt. Ronaldo var einn þeirra sem var tilnefndur sem leikmaður ársins hjá FIFA en auk Ronaldo voru Lionel Messi og Virgil Van Dijk tilnefndir. Portúgalinn var ekki mættur til Mílan í gær og hann birti svo mynd af sér í stofunni heima að lesa bók. Lionel Messi var svo valinn besti leikmaður FIFA á árinu. View this post on InstagramPaciência e persistência sao duas caracteristicas que diferenciam o profissional do amador. Tudo o que hoje é grande um dia começou pequeno. Você não pode fazer tudo, mas faça tudo o que puder para transformar seus sonhos em realidade. E procure manter em mente que depois da noite sempre vem o amanhecer. LR A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Sep 23, 2019 at 1:20pm PDT Ronaldo hefur verið að glíma við meiðsli og verður ekki með Juventus í kvöld sem mætir Brescia en spurning er hvort að það hafi haldið aftur að honum að ferðast frá Tórínó til Mílan fyrir hátíðina. Það er ljóst að Maurizio Sarri, stjóri Juventus, hefur ekki bannað sínum mönnum að mæta því Matthijs De Ligt, samherji Ronaldo hjá Juventus, var mættur á hátíðina Þeir voru báðir í úrvalsliði FIFA á síðustu leiktíð og Hollendingurinn tók við sínum verðlaunum en Portúgalinn var ekki sjáanlegur. Ítalski boltinn Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira
Það var enginn Cristiano Ronaldo sjáanlegur á verðlaunahátíð FIFA sem fór fram í Mílan í gær en ýmis verðlaun voru þar veitt. Ronaldo var einn þeirra sem var tilnefndur sem leikmaður ársins hjá FIFA en auk Ronaldo voru Lionel Messi og Virgil Van Dijk tilnefndir. Portúgalinn var ekki mættur til Mílan í gær og hann birti svo mynd af sér í stofunni heima að lesa bók. Lionel Messi var svo valinn besti leikmaður FIFA á árinu. View this post on InstagramPaciência e persistência sao duas caracteristicas que diferenciam o profissional do amador. Tudo o que hoje é grande um dia começou pequeno. Você não pode fazer tudo, mas faça tudo o que puder para transformar seus sonhos em realidade. E procure manter em mente que depois da noite sempre vem o amanhecer. LR A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Sep 23, 2019 at 1:20pm PDT Ronaldo hefur verið að glíma við meiðsli og verður ekki með Juventus í kvöld sem mætir Brescia en spurning er hvort að það hafi haldið aftur að honum að ferðast frá Tórínó til Mílan fyrir hátíðina. Það er ljóst að Maurizio Sarri, stjóri Juventus, hefur ekki bannað sínum mönnum að mæta því Matthijs De Ligt, samherji Ronaldo hjá Juventus, var mættur á hátíðina Þeir voru báðir í úrvalsliði FIFA á síðustu leiktíð og Hollendingurinn tók við sínum verðlaunum en Portúgalinn var ekki sjáanlegur.
Ítalski boltinn Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira