Dæmdur barnaníðingur ákærður í keimlíku máli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2019 22:42 Aðalmeðferð í málinu fer fram í Héraðsdómi Reykjaness. vísir/gva Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. Þorsteini er gefið að sök brot gegnum ungum dreng Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag en Þorsteini var samkvæmt heimildum Vísis veittur frestur fram í næstu viku til að fara yfir gögn málsins og taka afstöðu til ákærunnar.Mbl.is, sem greindi fyrst frá ákærunni, hefur heimildir fyrir þvi að meint brot Þorsteins hafi verið framin bæði fyrir og eftir að barnið náði fimmtán ára aldri. Sætir hann ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni yngra en fimmtán ára og tælingu gegn börnum undir átján ára aldri. Þorsteinn er sömuleiðis ákærður fyrir vörslu barnakláms, brot á barnalögum og áfengislagabrot. Svo virðist sem ákæran sé í takti við fyrra mál Þorsteins sem hann hlaut fimm og hálfs árs fangelsi fyrir í Landsrétti. Talinn hættulegur almenningi Í því máli var hann dæmdur fyrir brot gegn dreng yfri tímabil þegar drengurinn var fimmtán til átján ára gamall. Útvegaði Þorsteinn drengnum fíkniefni og braut á honum. Ákæran gegn Þorsteini þá var í tveimur liðum. Annars vegar fyrir tælingu, með því að hafa haft kynferðismök við drenginn eftir að hafa gefið honum lyf eða fé, og hins vegar fyrir nauðgun í sex skipti. Heilmikið myndefni var á meðal sönnunargagna í málinu en brotin náðu sem fyrr segir yfir tæplega þriggja ára tímabil. Hlaut Þorsteinn upphaflega sjö ára dóm í héraði fyrir brot sín. Var dómurinn mildaður um átján mánuði í Landsrétti sem vísaði til þess að brotaþoli í málinu hefði leitað eftir samskiptum við ákærða og að vera í vímu. Taldist ákæruvaldið því ekki hafa sýnt fram á að í háttsemi Þorsteins hefði falist ofbeldi eða ólögmæt nauðung í formi sjálfræðissviptingar. Var Þorsteinn í nokkurn tíma í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna þar sem hann þótti líklegur til að halda brotum sínum gegn ungu drengjunum áfram. Dómsmál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00 Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52 Dómur yfir barnaníðingi styttur um átján mánuði Landsréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Þorsteini Halldórssyni, dæmdum kynferðisbrotamanni, úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs fangelsi. 31. maí 2019 14:45 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, sætir í annað skiptið á innan við tveimur árum ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni. Þorsteini er gefið að sök brot gegnum ungum dreng Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í dag en Þorsteini var samkvæmt heimildum Vísis veittur frestur fram í næstu viku til að fara yfir gögn málsins og taka afstöðu til ákærunnar.Mbl.is, sem greindi fyrst frá ákærunni, hefur heimildir fyrir þvi að meint brot Þorsteins hafi verið framin bæði fyrir og eftir að barnið náði fimmtán ára aldri. Sætir hann ákæru fyrir kynferðisbrot gegn barni yngra en fimmtán ára og tælingu gegn börnum undir átján ára aldri. Þorsteinn er sömuleiðis ákærður fyrir vörslu barnakláms, brot á barnalögum og áfengislagabrot. Svo virðist sem ákæran sé í takti við fyrra mál Þorsteins sem hann hlaut fimm og hálfs árs fangelsi fyrir í Landsrétti. Talinn hættulegur almenningi Í því máli var hann dæmdur fyrir brot gegn dreng yfri tímabil þegar drengurinn var fimmtán til átján ára gamall. Útvegaði Þorsteinn drengnum fíkniefni og braut á honum. Ákæran gegn Þorsteini þá var í tveimur liðum. Annars vegar fyrir tælingu, með því að hafa haft kynferðismök við drenginn eftir að hafa gefið honum lyf eða fé, og hins vegar fyrir nauðgun í sex skipti. Heilmikið myndefni var á meðal sönnunargagna í málinu en brotin náðu sem fyrr segir yfir tæplega þriggja ára tímabil. Hlaut Þorsteinn upphaflega sjö ára dóm í héraði fyrir brot sín. Var dómurinn mildaður um átján mánuði í Landsrétti sem vísaði til þess að brotaþoli í málinu hefði leitað eftir samskiptum við ákærða og að vera í vímu. Taldist ákæruvaldið því ekki hafa sýnt fram á að í háttsemi Þorsteins hefði falist ofbeldi eða ólögmæt nauðung í formi sjálfræðissviptingar. Var Þorsteinn í nokkurn tíma í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna þar sem hann þótti líklegur til að halda brotum sínum gegn ungu drengjunum áfram.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00 Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52 Dómur yfir barnaníðingi styttur um átján mánuði Landsréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Þorsteini Halldórssyni, dæmdum kynferðisbrotamanni, úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs fangelsi. 31. maí 2019 14:45 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Fleiri fréttir Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn fjarlægir nafn grunaðs kynferðisbrotamanns af heimasíðu sinni Karlmaður á sextugsaldri situr í gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð kynferðisbrot gegn drengjum undir lögaldri. 2. febrúar 2018 14:00
Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir brot gegn ungum dreng Þorsteinn Halldórsson, karlmaður á sextugsaldri, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn ungum dreng 18. maí 2018 15:52
Dómur yfir barnaníðingi styttur um átján mánuði Landsréttur stytti í dag fangelsisdóm yfir Þorsteini Halldórssyni, dæmdum kynferðisbrotamanni, úr sjö ára fangelsi í fimm og hálfs árs fangelsi. 31. maí 2019 14:45