Föstudagsplaylisti Villa Neto Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. september 2019 13:15 Uppistand Vilhelms Þórs Neto og Stefáns Ingvars Vigfússonar, Endurmenntun, verður frumsýnt annað kvöld. aðsend Fyrir lagalista vikunnar brugðum við út af vananum og fengum hvorki tónlistarmann né plötusnúð til listasmíðarinnar. Vilhelm Þór Neto setti saman lista að þessu sinni, en hann nýtur töluverðra vinsælda sem leikari og samfélagsmiðlaspaugari. Lagalistann segir Villi vera gerðan með föstudag i huga. „Föstudag sem fer upp og niður en endar með melankólískum slagara, alveg eins og ég vil hafa mitt líf.“ Hann segir texta sumra laganna fyndna ef rýnt er í þá og mælir með að hlusta vandlega, og þá sérstaklega ef hlustandinn er í partýi. Listinn geti þó komið fólki „í föstudagsfíling á hvaða degi vikunnar sem er.“ Annað kvöld verður uppistand Villa og Stefáns Ingvars Vigfússonar, Endurmenntun, frumsýnt í Tjarnarbíói. Þar munu þeir kumpánar gera upp æsku sína, menntun og uppeldi. Á döfinni hjá Villa er svo að leika á móti Júlíönu Kristínu Liborious í nýju leikriti eftir áðurnefndan Stefán Ingvar og Brynhildi Karlsdóttur, söngkonu Hórmóna. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Fyrir lagalista vikunnar brugðum við út af vananum og fengum hvorki tónlistarmann né plötusnúð til listasmíðarinnar. Vilhelm Þór Neto setti saman lista að þessu sinni, en hann nýtur töluverðra vinsælda sem leikari og samfélagsmiðlaspaugari. Lagalistann segir Villi vera gerðan með föstudag i huga. „Föstudag sem fer upp og niður en endar með melankólískum slagara, alveg eins og ég vil hafa mitt líf.“ Hann segir texta sumra laganna fyndna ef rýnt er í þá og mælir með að hlusta vandlega, og þá sérstaklega ef hlustandinn er í partýi. Listinn geti þó komið fólki „í föstudagsfíling á hvaða degi vikunnar sem er.“ Annað kvöld verður uppistand Villa og Stefáns Ingvars Vigfússonar, Endurmenntun, frumsýnt í Tjarnarbíói. Þar munu þeir kumpánar gera upp æsku sína, menntun og uppeldi. Á döfinni hjá Villa er svo að leika á móti Júlíönu Kristínu Liborious í nýju leikriti eftir áðurnefndan Stefán Ingvar og Brynhildi Karlsdóttur, söngkonu Hórmóna.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Oft upplifir fólk leiða og depurð eftir gott sumarfrí Áskorun Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira