Verði ekki skylt að auglýsa í dagblöðum Kristinn Haukur Guðnason skrifar 26. september 2019 06:00 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Fréttablaðið/Anton brink Fjármálaráðherra hefur sent inn til umsagnar breytingar á reglum um auglýsingar lausra starfa. Verði breytingarnar að veruleika verður ríkisstofnunum ekki lengur skylt að auglýsa laus störf í dagblöðum heldur aðeins á eigin vefsvæði, Starfatorgi. Samkvæmt núverandi reglum skulu ríkisstofnanir auglýsa laus störf að minnsta kosti einu sinni hjá dagblaði sem er gefið út á landsvísu. Samkvæmt frumvarpinu væri stofnunum áfram heimilt að auglýsa í dagblöðum en fallið frá þessari skyldu. Ríkisstofnanir verja á bilinu 200 til 250 milljónum króna árlega í birtingu auglýsinga. Þar af fer um þriðjungur til birtingar í dagblöðum en ekki liggur fyrir hversu stór hluti af því eru atvinnuauglýsingar. Samkvæmt skýrslu menntamálaráðuneytisins um rekstrarvanda fjölmiðla frá árinu 2018 kom fram að hið opinbera væri stórkaupandi að auglýsingum í fjölmiðlum og mikilvægt væri að skilaboð stjórnvalda kæmust áleiðis til almennings í gegnum ólíka fjölmiðla. Í skýrslunni var jafnframt sagt mikilvægt að auglýsingakaup ríkisins yrðu gagnsæ og að hið opinbera mótaði sér heildstæða auglýsingastefnu. Alþingi Auglýsinga- og markaðsmál Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Sjá meira
Fjármálaráðherra hefur sent inn til umsagnar breytingar á reglum um auglýsingar lausra starfa. Verði breytingarnar að veruleika verður ríkisstofnunum ekki lengur skylt að auglýsa laus störf í dagblöðum heldur aðeins á eigin vefsvæði, Starfatorgi. Samkvæmt núverandi reglum skulu ríkisstofnanir auglýsa laus störf að minnsta kosti einu sinni hjá dagblaði sem er gefið út á landsvísu. Samkvæmt frumvarpinu væri stofnunum áfram heimilt að auglýsa í dagblöðum en fallið frá þessari skyldu. Ríkisstofnanir verja á bilinu 200 til 250 milljónum króna árlega í birtingu auglýsinga. Þar af fer um þriðjungur til birtingar í dagblöðum en ekki liggur fyrir hversu stór hluti af því eru atvinnuauglýsingar. Samkvæmt skýrslu menntamálaráðuneytisins um rekstrarvanda fjölmiðla frá árinu 2018 kom fram að hið opinbera væri stórkaupandi að auglýsingum í fjölmiðlum og mikilvægt væri að skilaboð stjórnvalda kæmust áleiðis til almennings í gegnum ólíka fjölmiðla. Í skýrslunni var jafnframt sagt mikilvægt að auglýsingakaup ríkisins yrðu gagnsæ og að hið opinbera mótaði sér heildstæða auglýsingastefnu.
Alþingi Auglýsinga- og markaðsmál Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Vinnumarkaður Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Sjá meira