Tæpur helmingur evrópskra trjátegunda í útrýmingarhættu Kjartan Kjartansson skrifar 27. september 2019 12:21 Blómstrandi hestakastaníutré á Englandi. Vísir/Getty Hestakastaníutré er á meðal tæplega helmings ríflega fjögur hundruð evrópskra trjátegunda sem eru nú skilgreindar í útrýmingarhættu hjá Alþjóðanáttúruverndarsamtökunum. Trjánum stafar meðal annars ógn af aðgerðum manna, beint og óbeint. Í skýrslu samtakanna IUCN er lagt mat á ástand 454 trjátegunda sem eru upprunnar í Evrópu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Um 42% þeirra eru talin í útrýmingarhættu að einhverju leyti. Af þeim trjám sem eru aðeins til í Evrópu eru 58% í hættu. Craig Hilton-Taylor, yfirmaður válista IUCN, segir niðurstöðurnar áhyggjuefni. Tré sé lífsnauðsynleg á jörðinni. Evrópsk tré séu uppspretta matar og skjóls fyrir fjölmargar dýrategundir eins og fugla og íkorna. Þau leiki jafnframt mikilvægt efnahagslegt hlutverk. Ágangur mölflugna og sjúkdóma er það sem ógnar hestakastaníutrénu sem samtökin telja nú í nokkurri hættu á útrýmingu. Ýmislegt ógnar trjánum í Evrópu, þar á meðal meindýr, sjúkdómar, samkeppni við ágengar nýjar tegundir, skógareyðing, ósjálfbært skógarhögg, breytt landnotkun og skógareldar. Luc Bas, forstjóri skrifstofu IUCN í Evrópu, segir að aðgerðir manna valdi hnignun trjátegunda um alla álfuna. „Þessi skýrsla sýnir hversu slæmt ástandið er fyrir margar vanmetnar tegundir sem hafa ekki fengið athygli en eru bakbeinið í vistkerfum Evrópu og leggja sitt að mörkum til heilbrigðrar plánetu,“ segir Bas. Önnur skýrsla bendir til þess að tæpur helmingur runnategunda í Evrópu sé í hættu á útrýmingu vegna eyðingar og taps víðerna í Evrópu auk landbúnaðar, ágengra nýrra tegunda og loftslagsbreytinga. Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Sjá meira
Hestakastaníutré er á meðal tæplega helmings ríflega fjögur hundruð evrópskra trjátegunda sem eru nú skilgreindar í útrýmingarhættu hjá Alþjóðanáttúruverndarsamtökunum. Trjánum stafar meðal annars ógn af aðgerðum manna, beint og óbeint. Í skýrslu samtakanna IUCN er lagt mat á ástand 454 trjátegunda sem eru upprunnar í Evrópu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Um 42% þeirra eru talin í útrýmingarhættu að einhverju leyti. Af þeim trjám sem eru aðeins til í Evrópu eru 58% í hættu. Craig Hilton-Taylor, yfirmaður válista IUCN, segir niðurstöðurnar áhyggjuefni. Tré sé lífsnauðsynleg á jörðinni. Evrópsk tré séu uppspretta matar og skjóls fyrir fjölmargar dýrategundir eins og fugla og íkorna. Þau leiki jafnframt mikilvægt efnahagslegt hlutverk. Ágangur mölflugna og sjúkdóma er það sem ógnar hestakastaníutrénu sem samtökin telja nú í nokkurri hættu á útrýmingu. Ýmislegt ógnar trjánum í Evrópu, þar á meðal meindýr, sjúkdómar, samkeppni við ágengar nýjar tegundir, skógareyðing, ósjálfbært skógarhögg, breytt landnotkun og skógareldar. Luc Bas, forstjóri skrifstofu IUCN í Evrópu, segir að aðgerðir manna valdi hnignun trjátegunda um alla álfuna. „Þessi skýrsla sýnir hversu slæmt ástandið er fyrir margar vanmetnar tegundir sem hafa ekki fengið athygli en eru bakbeinið í vistkerfum Evrópu og leggja sitt að mörkum til heilbrigðrar plánetu,“ segir Bas. Önnur skýrsla bendir til þess að tæpur helmingur runnategunda í Evrópu sé í hættu á útrýmingu vegna eyðingar og taps víðerna í Evrópu auk landbúnaðar, ágengra nýrra tegunda og loftslagsbreytinga.
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Erlent Fleiri fréttir Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Sjá meira