Hvað hefði gerst ef enginn hafði hlustað? Værum við dauð? Anna Claessen skrifar 29. september 2019 18:14 „Þeir heyrðu í mér en þeir hlustuðu á þig” sagði vísindamaðurinn Valery Legasov við varaformanninn Boris Shcherbina í þættinum Chernobyl. Ég þoli ekki þegar þegar fólk hlustar ekki á mig, sérstaklega þegar ég hef eitthvað mikilvægt að segja. Eins og Greta Thunberg „HOW DARE YOU!” (hvernig dirfist þú) ræðan alræmda. Kannski er ég ekki nógu skýr Kannski er ég ekki nógu hávær Kannski er ég ekki nógu ákveðin Kannski af því ég er kona Kannski af því ég er ekki með rétta titilinn Hvað fær þig til að virða manneskju nógu mikið og hlusta á hana? Þegar ég segi eitthvað og svo segir karlmaður það sama, virðast allir hlusta á manninn. Ég verð reið. Kallið mig bitra en það er pirrandi að fá kjarkinn til að tala sínu máli og enginn hlustar á þig, bara þá. Hrósa þeim fyrir þín orð. Það fær þig til að stoppa. Þú hættir að tala. Þér finnst eins og þú hefur ekki rödd. Eins og enginn hlusti. Eins og þú sért einskis virði. Ég er glöð að heyra að fólk er að tala um og hlusti á Gretu, en þeir efast samt um hana. Ef hún væri karlmaður með virtan titill, myndu þeir gera það? Eða bara fylgja skipunum, líkt og herinn gerir? Líkt og þeir gerðu við Shcherbina í Chernobyl þáttunum. Hvað fær manneskju til að hlusta? Hvað fær manneskju til að breytast? Hvað hefði gerst ef enginn hefði haft kjarkinn og talað um það sem var virkilega að gerast í Chernobyl? Hvað hefði gerst ef þeir sem réðu hefðu ekki hlustað? Værum við öll dauð? Hlustum á skilaboðin! Þau skipta máli! Takk allir sem unnu að viðgerðum Chernobyl og höfðu kjark til að segja frá. Takk Greta fyrir að tala og fá heiminn til að hlusta. Þú skiptir máli. Þín rödd skiptir máli. Hlustaðu! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anna Claessen Loftslagsmál Mest lesið Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verðbólguna Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Vitundarvakning um auðlindir þjóðar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson Skoðun Friðum Eyjafjörð Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Sjá meira
„Þeir heyrðu í mér en þeir hlustuðu á þig” sagði vísindamaðurinn Valery Legasov við varaformanninn Boris Shcherbina í þættinum Chernobyl. Ég þoli ekki þegar þegar fólk hlustar ekki á mig, sérstaklega þegar ég hef eitthvað mikilvægt að segja. Eins og Greta Thunberg „HOW DARE YOU!” (hvernig dirfist þú) ræðan alræmda. Kannski er ég ekki nógu skýr Kannski er ég ekki nógu hávær Kannski er ég ekki nógu ákveðin Kannski af því ég er kona Kannski af því ég er ekki með rétta titilinn Hvað fær þig til að virða manneskju nógu mikið og hlusta á hana? Þegar ég segi eitthvað og svo segir karlmaður það sama, virðast allir hlusta á manninn. Ég verð reið. Kallið mig bitra en það er pirrandi að fá kjarkinn til að tala sínu máli og enginn hlustar á þig, bara þá. Hrósa þeim fyrir þín orð. Það fær þig til að stoppa. Þú hættir að tala. Þér finnst eins og þú hefur ekki rödd. Eins og enginn hlusti. Eins og þú sért einskis virði. Ég er glöð að heyra að fólk er að tala um og hlusti á Gretu, en þeir efast samt um hana. Ef hún væri karlmaður með virtan titill, myndu þeir gera það? Eða bara fylgja skipunum, líkt og herinn gerir? Líkt og þeir gerðu við Shcherbina í Chernobyl þáttunum. Hvað fær manneskju til að hlusta? Hvað fær manneskju til að breytast? Hvað hefði gerst ef enginn hefði haft kjarkinn og talað um það sem var virkilega að gerast í Chernobyl? Hvað hefði gerst ef þeir sem réðu hefðu ekki hlustað? Værum við öll dauð? Hlustum á skilaboðin! Þau skipta máli! Takk allir sem unnu að viðgerðum Chernobyl og höfðu kjark til að segja frá. Takk Greta fyrir að tala og fá heiminn til að hlusta. Þú skiptir máli. Þín rödd skiptir máli. Hlustaðu!
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar