Þurftu að hífa úr meiri hæð en venjulega vegna nálægðar við bjargið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. september 2019 08:08 Skjáskot úr myndbandinu sem sýnir þegar sigmaður Landhelgisgæslunnar fer í bátinn sem strandaði. Landhelgisgæslan þurfti að hífa úr meiri hæð en venjulega þegar tveimur skipverjum af handfærabát sem strandað hafði rétt utan við Skála á sunnanverðu Langanesi var bjargað í nótt. Venjulega hífir Gæslan í 30 til 60 feta hæð (níu til átján metrar) en að sögn Guðmundar Rúnars Jónssonar, varðstjóra hjá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, þurfti þyrlan að vera í 200 til 250 fetum (60 til 72 metrar) í nótt og hífa úr þeirri hæð vegna nálægðar bátsins við þverhnípt bjarg. „Þetta er alveg upp undir 60 metra háum klettum og þess vegna var ekki hægt að fara það neðarlega með þyrluna. Þeir voru því að hífa í mun meiri hæð en allajafna. Yfirleitt eru þeir kannski í 30 til 60 fetum en núna voru þeir í 200 til 250 fetum. En það gekk upp,“ segir Guðmundur. Myndband af því þegar sigmaður Gæslunnar fer ofan í skipið má sjá hér fyrir neðan. Myndbandið sýnir ágætlega hina miklu hæð sem þyrlan var í við björgunina.Sjá einnig:Tveimur mönnum bjargað úr bát sem strandaði Vegna þverhnípisins var nánast ófært að skipinu ofan frá og þá var heldur ekki fært af sjó. Öruggasta leiðin til að ná mönnunum af bátnum var því með þyrlu. Mennirnir dvöldu innanskips í bátnum alveg þar til þyrlan kom á svæðið og voru í tiltölulega góðu ástandi að sögn Guðmundar. Aðspurður hvort að mennirnir verið í þeirri hættu að báturinn myndi sökkva segir Guðmundur erfitt að fullyrða um það. Báturinn hafi hins vegar verið búinn að skorða sig og að falla út. Báturinn er enn á vettvangi og eins og greint var frá í morgun verða aðstæður þar kannaðar nú þegar birt hefur til með tilliti til þess hvort hægt sé að bjarga bátnum af strandstað. Ekki er vitað hvers vegna báturinn strandaði. Landhelgisgæslan Langanesbyggð Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Sjá meira
Landhelgisgæslan þurfti að hífa úr meiri hæð en venjulega þegar tveimur skipverjum af handfærabát sem strandað hafði rétt utan við Skála á sunnanverðu Langanesi var bjargað í nótt. Venjulega hífir Gæslan í 30 til 60 feta hæð (níu til átján metrar) en að sögn Guðmundar Rúnars Jónssonar, varðstjóra hjá stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, þurfti þyrlan að vera í 200 til 250 fetum (60 til 72 metrar) í nótt og hífa úr þeirri hæð vegna nálægðar bátsins við þverhnípt bjarg. „Þetta er alveg upp undir 60 metra háum klettum og þess vegna var ekki hægt að fara það neðarlega með þyrluna. Þeir voru því að hífa í mun meiri hæð en allajafna. Yfirleitt eru þeir kannski í 30 til 60 fetum en núna voru þeir í 200 til 250 fetum. En það gekk upp,“ segir Guðmundur. Myndband af því þegar sigmaður Gæslunnar fer ofan í skipið má sjá hér fyrir neðan. Myndbandið sýnir ágætlega hina miklu hæð sem þyrlan var í við björgunina.Sjá einnig:Tveimur mönnum bjargað úr bát sem strandaði Vegna þverhnípisins var nánast ófært að skipinu ofan frá og þá var heldur ekki fært af sjó. Öruggasta leiðin til að ná mönnunum af bátnum var því með þyrlu. Mennirnir dvöldu innanskips í bátnum alveg þar til þyrlan kom á svæðið og voru í tiltölulega góðu ástandi að sögn Guðmundar. Aðspurður hvort að mennirnir verið í þeirri hættu að báturinn myndi sökkva segir Guðmundur erfitt að fullyrða um það. Báturinn hafi hins vegar verið búinn að skorða sig og að falla út. Báturinn er enn á vettvangi og eins og greint var frá í morgun verða aðstæður þar kannaðar nú þegar birt hefur til með tilliti til þess hvort hægt sé að bjarga bátnum af strandstað. Ekki er vitað hvers vegna báturinn strandaði.
Landhelgisgæslan Langanesbyggð Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent