Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. september 2019 18:45 Forsætisráðherra gerir grein fyrir atkvæði sínu í dag. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. Í framhaldinu fara fram umræður sem skiptast í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur átta mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð. Forsætisráðherra hefur 16 mínútur til framsögu. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Miðflokkurinn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Flokkur fólksins Beina útsendingu má sjá hér og hér að neðan. Neðar í fréttinni má sjá lista yfir ræðumenn.Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana. #stefnuraeda #stefnuræða #alþingi https://t.co/gpneHJsxvM— Alþingi (@Althingi) September 11, 2019 Ræðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í annarri umferð og Kolbeinn Óttarsson Proppé, 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju umferð. Ræðumenn Miðflokksins verða í fyrstu umferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í annarri umferð og Birgir Þórarinsson, 3. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri umferð Helga Vala Helgadóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og Oddný G. Harðardóttir, 6. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Sjálfstæðisflokkinn verða Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í fyrstu umferð, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í annarri umferð og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra í þriðju umferð. Fyrir Pírata tala Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri umferð og Björn Leví Gunnarsson, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri Jón Steindór Valdimarsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Þorsteinn Víglundsson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Flokk fólksins talar Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrstu og þriðju umferð en Guðmundur Ingi Kristinsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri umferð. Alþingi Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. Í framhaldinu fara fram umræður sem skiptast í þrjár umferðir. Hver þingflokkur hefur átta mínútur í fyrstu umferð, 5 mínútur í annarri umferð og 4 mínútur í þriðju umferð. Forsætisráðherra hefur 16 mínútur til framsögu. Röð flokkanna er í öllum umferðum þessi: Vinstrihreyfingin – grænt framboð Miðflokkurinn Samfylkingin Sjálfstæðisflokkur Píratar Framsóknarflokkur Viðreisn Flokkur fólksins Beina útsendingu má sjá hér og hér að neðan. Neðar í fréttinni má sjá lista yfir ræðumenn.Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana. #stefnuraeda #stefnuræða #alþingi https://t.co/gpneHJsxvM— Alþingi (@Althingi) September 11, 2019 Ræðumenn fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð verða Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í fyrstu umferð, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í annarri umferð og Kolbeinn Óttarsson Proppé, 6. þm. Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju umferð. Ræðumenn Miðflokksins verða í fyrstu umferð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 3. þingmaður Norðausturkjördæmis, Ólafur Ísleifsson, 10. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í annarri umferð og Birgir Þórarinsson, 3. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn Samfylkingarinnar verða í fyrstu umferð Logi Einarsson, 5. þingmaður Norðausturkjördæmis, í annarri umferð Helga Vala Helgadóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, og Oddný G. Harðardóttir, 6. þingmaður Suðurkjördæmis, í þriðju umferð. Ræðumenn fyrir Sjálfstæðisflokkinn verða Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í fyrstu umferð, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í annarri umferð og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra í þriðju umferð. Fyrir Pírata tala Halldóra Mogensen, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður, í fyrstu umferð, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, 4. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í annarri umferð og Björn Leví Gunnarsson, 11. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í þriðju. Fyrir Framsóknarflokkinn tala Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, í fyrstu umferð, í annarri umferð Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og í þriðju umferð Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Ræðumenn Viðreisnar verða í fyrstu umferð Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 7. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri Jón Steindór Valdimarsson, 13. þingmaður Suðvesturkjördæmis, og í þriðju umferð Þorsteinn Víglundsson, 7. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður. Fyrir Flokk fólksins talar Inga Sæland, 8. þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður, í fyrstu og þriðju umferð en Guðmundur Ingi Kristinsson, 12. þingmaður Suðvesturkjördæmis, í annarri umferð.
Alþingi Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Sjá meira