Helga Vala nýr formaður velferðarnefndar Alþingis Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. september 2019 14:12 Helga Vala tekur við af Halldóru Mogensen. Vísir/Hanna Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fráfarandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar er nýr formaður velferðarnefndar Alþingis. Tillagan var samþykkt á fundi nefndarinnar í morgun. Samkvæmt samkomulagi Samfylkingarinnar og Pírata mun þingmaður Pírata taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd af Helgu Völu. Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gegndi áður formennsku í velferðarnefnd. Heimildir fréttastofu herma að tillaga Pírata sé sú að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir muni taka við formennsku af Helgu Völu í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, þó er ekki enn búið að kjósa um nefndarformennsku í þeirri nefnd. Aðspurður hvernig þetta hefði komið til svarar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. „Það kemur þannig til að í upphafi nýrrar stjórnar var gert samkomulag á milli forsætisráðuneytisins og stjórnarandstöðuflokkanna um að við fengjum nefndarformennsku í þremur nefndum og okkur voru boðnar þrjár nefndir, það varð svo að samkomulagi á milli okkar og Pírata að við tækjum stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fyrstu tvö árin og velferðarnefnd seinni tvö árin. Það er komið að þessum tímapunkti þannig að við víxlum, þessir tveir flokkar. Helga varð fyrir valinu af okkar hálfu, ég hlakka til að sjá hana í þessu hlutverki, ég held að hún verði mjög öflug og kröftug og veiti ríkisstjórninni mikið aðhald.“Þú treystir henni til góðra verka?„Já hún er okkar einn af okkar öflugustu þingmönnum og þá er ég að tala um alla 63 og ég held hún muni gera þetta mjög vel.“ Helga Vala tók sæti á Alþingi fyrir Samfylkinguna í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum árið 2017. Alþingi Píratar Samfylkingin Tengdar fréttir Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11. september 2019 07:15 Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11. september 2019 13:23 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fráfarandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar er nýr formaður velferðarnefndar Alþingis. Tillagan var samþykkt á fundi nefndarinnar í morgun. Samkvæmt samkomulagi Samfylkingarinnar og Pírata mun þingmaður Pírata taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd af Helgu Völu. Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, gegndi áður formennsku í velferðarnefnd. Heimildir fréttastofu herma að tillaga Pírata sé sú að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir muni taka við formennsku af Helgu Völu í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, þó er ekki enn búið að kjósa um nefndarformennsku í þeirri nefnd. Aðspurður hvernig þetta hefði komið til svarar Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. „Það kemur þannig til að í upphafi nýrrar stjórnar var gert samkomulag á milli forsætisráðuneytisins og stjórnarandstöðuflokkanna um að við fengjum nefndarformennsku í þremur nefndum og okkur voru boðnar þrjár nefndir, það varð svo að samkomulagi á milli okkar og Pírata að við tækjum stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fyrstu tvö árin og velferðarnefnd seinni tvö árin. Það er komið að þessum tímapunkti þannig að við víxlum, þessir tveir flokkar. Helga varð fyrir valinu af okkar hálfu, ég hlakka til að sjá hana í þessu hlutverki, ég held að hún verði mjög öflug og kröftug og veiti ríkisstjórninni mikið aðhald.“Þú treystir henni til góðra verka?„Já hún er okkar einn af okkar öflugustu þingmönnum og þá er ég að tala um alla 63 og ég held hún muni gera þetta mjög vel.“ Helga Vala tók sæti á Alþingi fyrir Samfylkinguna í Reykjavíkurkjördæmi norður í alþingiskosningunum árið 2017.
Alþingi Píratar Samfylkingin Tengdar fréttir Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11. september 2019 07:15 Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11. september 2019 13:23 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. 11. september 2019 07:15
Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. 11. september 2019 13:23